fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Næstríkasti maður heims til rannsóknar vegna viðskipta við Rússa

Pressan
Mánudaginn 2. október 2023 07:00

Bernard Arnault. Mynd:Wikimedia/Jérémy Barande

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Saksóknarar í París eru nú að rannsaka mál Bernard Arnault, sem er næstríkasti maður heims, og rússnesks olígarka. Þeir eru grunaðir um efnahagsbrot.

The Guardian skýrir frá þessu og segir að verið sé að rannsaka viðskipti Arnault og Nikolai Sarkisov.

Arnault er stofnandi og forstjóri LVMH Moet Hennessy Louis Vuitton en það er stærsta lúxusvörufyrirtæki heims. Sarkisov er bróðir stofnanda rússneska tryggingafyrirtækisins Reso-Garantia.

Le Monde skýrði frá því fyrir helgi að málið tengist kaupum Sarkisov á 14 lúxusfasteignum í Courcheval árið 2018. Kaupin voru líklega fjármögnuð með láni frá Arnault. Heimildir blaðsins herma að rannsóknin beinist að fjármagnsfærslum sem „bera einkenni peningaþvættis“.

Saksóknarar í París staðfestu við Le Monde að rannsókn hafi hafist á síðasta ári á málum Arnault.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði