fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
Pressan

Óvenjulegir staðir þar sem veggjalýs geta leynst á heimili þínu

Pressan
Miðvikudaginn 18. október 2023 04:36

Veggjalýs eru óvelkomnar á flestum stöðum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veggjalýs hafa verið mikið í fréttum að undanförnu í kjölfar frétta af miklum faraldri þessara hvimleiðu skordýra í París. Margir hafa eflaust hugsað með hryllingi til þess að þeir geti lenti í því að fá veggjalýs inn á heimilið þar sem svo mikið virðist vera orðið af þeim.

Í nýlegri umfjöllun Mirror var leitað til meindýrafræðinga hjá Pest World og Bed Bugs um hvar sé veggjalýs geti leynst á heimilum.  Starfsmenn fyrirtækjanna hafa haft mikið að gera að undanförnu við að bregðast við tilkynningum um veggjalýs og þekkja því ansi vel til þeirra.

Starfsmennirnir bentu á óvenjulega staði á heimilum fólks þar sem veggjalýs geta leynst. Þetta eru staðir þar sem fólk á síst von á að finna þær.

Veski eru meðal þessara staða en fæstir eiga væntanlega von á að finna veggjalýs í veskjum. Veggjalýs geta hoppað ofan í veski ef þau eru sett niður á gólf eða jörðina eða nærri húsgögnum.

Einnig voru bangsar og önnur tuskudýr nefnd til sögunnar. Sérstaklega ef börn taka þau með sér hingað og þangað. Það er hægt að þvo tuskudýr og þurrka í þurrkara til að gera út af við veggjalýs.

Veggjalýs geta leynst í flugvélum og því er gott að ryksuga ferðatöskur eftir ferðalög sem og aðrar töskur og þvo það sem í þeim var.

Ef þú telur þig hafa fundið veggjalús þá skaltu hafa samband við meindýraeyði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad

Líf hjónanna breyttist mjög þegar dóttir þeirra gekk í hjónaband með Assad
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“

Katie Holmes svarar orðrómunum – „Algjör vitleysa“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?

Sakamál: Var framið réttarmorð á Rebeccu eða er hún besti lygari í heimi?
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær

Ertu í vandræðum með silfurskottur? Svona er hægt að losna við þær