fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

Yfirmaðurinn setti nýja reglu sem fór illa í starfsfólkið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk á vinnustað einum var allt annað en sátt þegar yfirmaðurinn tilkynnti um nýja reglu varðandi mætingu í vinnu. Hann gerði þá kröfu að starfsfólk mætti á réttum tíma til vinnu. Ef ekki þá átti það að vinna aukavinnu.

„Ný regla á skrifstofunni: Fyrir hverja mínútu, sem þú mætir of seint til vinnu, þarftu að vinna í 10 mínútur eftir klukkan 18. Ef þú mætir til dæmis klukkan 10.02, þá verður þú að vinna 20 mínútur auka eða þangað til klukkan 18.20.“

Segir í reglunni sem fór illa í starfsfólkið.

Daily Star segir að reglunni hafi verið deilt á Reddit þar sem margir tjáðu sig um hana.

En hvað finnst þér um þetta lesandi góður? Er í lagi að setja svona reglu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“