fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Pressan

Dæmdur fyrir að hafa nauðgað konu sofandi

Pressan
Föstudaginn 15. september 2023 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á þriðjudaginn var 21 árs karlmaður frá Kaupmannahöfn fundinn sekur um að hafa nauðgað vinnufélaga sínum, konu. Danska réttarlæknaráðið komst að þeirri niðurstöðu að maðurinn þjáist af sjúkdómi sem gerir að verkum að hann stundar kynferðislegar athafnir í svefni.

Nauðgunin átti sér stað á Sjálandi í júlí 2020 og var maðurinn sofandi þegar þetta gerðist. Af þeirri ástæðu var hann dæmdur til að sæta viðeigandi meðferð.

Hann neitar sök og tók sér umhugsunartíma um hvort hann áfrýjar dómnum.

TV2 segir að fyrir 10 árum hafi karlmaður á fertugsaldri verið sýknaður af ákæru fyrir kynferðisbrot af því að hann þjáðist af sjaldgæfum svefnsjúkdómi. Hann var ákærður fyrir að hafa haft samfararhreyfingar í frammi við 17 ára stúlku á sama tíma og hann þuklaði á innanverðu læri annarrar 17 ára stúlku.

Komst dómstóllinn að þeirri niðurstöðu að ekki hefði verið um meðvitaða hegðun að ræða því maðurinn hafi verið sofandi þegar þetta gerðist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Í gær

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 2 dögum

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag

Alræmdur fjöldamorðingi dó í fangelsi á sunnudag
Pressan
Fyrir 2 dögum

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni

Viðtal Trump við 60 Minutes veldur fjaðrafoki – Fólk hefur áhyggjur af heilsu hans og minni
Pressan
Fyrir 3 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 4 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat