fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Mögnuð uppgötvun – Fundu brjóstmyndir frá dularfullum þjóðflokki

Pressan
Laugardaginn 10. júní 2023 10:00

Umræddar styttur. Mynd:Samuel Sánchez

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítið er vitað um hinn dularfulla Tartessos-þjóðflokkinn sem bjó á Íberíuskaga fyrir rúmlega 2.500 árum. Þjóðflokkurinn skildi ekki mikið af listaverkum eftir, listaverk sem draga upp mynd af menningu þeirra. Hann hvarf af yfirborði jarðarinnar fyrir um 2.500 til 2.600 árum síðan.

Nýlega fundu fornleifafræðingar fimm steinstyttur, brjóstmyndir, í innsiglaðri námu á suðurhluta Spánar. Videnskab skýrir frá þessu og segir að tvær styttur hafi sýnt kvenguði með eyrnarlokka. Tartessofólkið hafði góð tök á gullsmíði og eru eyrnalokkarnir merki um það.

Hinar þrjár stytturnar voru ekki heilar en vísindamenn telja að ein af þeim sýni hermann með hjálm.

Þessi uppgövtun hefur vakið mikla athygli því hún veitir loks innsýn í hvernig Tartessosfólkið leit út.

Erika López, talskona spænska rannsóknarráðsins, sagði í fréttatilkynningu að þessi fornleifafundur gjörbreyti skilningi okkar á Tartessosfólkinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?