fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Pressan

Rauði krossinn segir heiminn „hættulega óundirbúinn“ fyrir næsta heimsfaraldur

Pressan
Sunnudaginn 12. febrúar 2023 13:30

Næsti heimsfaraldur getur brostið á hvenær sem er. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll ríki heims eru „hættulega óundirbúin“ fyrir næsta heimsfaraldur. Þetta er mat Rauða krossins sem segir að heilbrigðisvá framtíðarinnar geti komið upp á sama tíma og hamfarir af völdum loftslagsbreytinganna. Slíkar hamfarir verða sífellt líklegri.

Daily Mail skýrir frá þessu. Fram kemur að Alþjóðasamband Rauða krossins og Rauða hálfmánans segi að þrátt fyrir þrjú erfið ár með heimsfaraldur kórónuveirunnar skorti mikið upp á að ríki heims hafi komið sér upp sterkum kerfum til að bregðast við nýjum heimsfaraldri. Segja samtökin að nauðsynlegt sé að koma upp sjóðum, byggja upp traust og staðbundin netverk til að vera undir næsta heimsfaraldur búin. Það hefur hins vegar ekki verið gert að mati samtakanna sem segja að öll ríki heims séu „hættulega óundirbúin“ undir faraldra framtíðarinnar og að ríki heims séu ekki betur undir faraldra búin núna en 2019.

Segja samtökin að ríki heims verði að undirbúa sig undir hamfarir af ýmsu tagi, ekki bara eina tegund. Það verði að undirbúa ríkin undir margar tegundir hamfara sem geta jafnvel skollið á samtímis.

Samtökin segja að hamförum tengdum veðri hafi fjölgað sem og sjúkdómsfaröldrum. Öfgaveðuratburðum fer fjölgandi og geta okkar til að takast á við þá er mjög takmörkuð að mati samtakanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“

Afbrotafræðinemi myrti hugsanlega konu til að „sjá hvernig það væri“
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking

„Undraland vetrarins“ sagt vera hrein blekking
Pressan
Fyrir 2 dögum

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“

Benjamin Netanyahu í vitnastúkunni í eigin spillingarmáli – „Ég hef beðið þessarar stundar í átta ár“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“

Lét mömmu sína hringja í þingmenn svo hann geti orðið varnarmálaráðherra – „Hann hljóp heim og klagaði í mömmu“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi

Lokkuð í frí af „kærastanum“ – Var upphafið að hryllingi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni

Réðst á ísbjörn til að bjarga konunni sinni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum

Svona getur þú gert örbylgjuofninn skínandi hreinan á nokkrum mínútum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp

Þessi matvæli á aldrei að setja í ísskáp