fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Yfirmaðurinn setti nýja reglu sem fór illa í starfsfólkið

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 22. janúar 2023 19:00

Mynd úr safni. Mynd:Pixabay

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk á vinnustað einum var allt annað en sátt þegar yfirmaðurinn tilkynnti um nýja reglu varðandi mætingu í vinnu. Hann gerði þá kröfu að starfsfólk mætti á réttum tíma til vinnu. Ef ekki þá átti það að vinna aukavinnu.

„Ný regla á skrifstofunni: Fyrir hverja mínútu, sem þú mætir of seint til vinnu, þarftu að vinna í 10 mínútur eftir klukkan 18. Ef þú mætir til dæmis klukkan 10.02, þá verður þú að vinna 20 mínútur auka eða þangað til klukkan 18.20.“

Segir í reglunni sem fór illa í starfsfólkið.

Daily Star segir að reglunni hafi verið deilt á Reddit þar sem margir tjáðu sig um hana.

En hvað finnst þér um þetta lesandi góður? Er í lagi að setja svona reglu?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“

Trump illa sáttur með gælunafnið sem framkvæmdastjóri NATO gaf honum – „Pabbi er kominn heim“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið