fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

66.000 Rússar komu til ESB í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 08:32

Rússar streymdu meðal annars til Finnlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti um herkvaðningu í síðustu viku hefur komum Rússa til ESB fjölgað um 30%.

Frontex, landamærastofnun ESB, skýrði frá þessu í gær að sögn Reuters. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að undanfarna viku hafi tæplega 66.000 rússneskir ríkisborgarar komið til ESB. Þetta séu 30% fleiri en vikuna á undan.

Flestir komu til Finnlands og Eistlands.

Stofnunin segir að líklega muni fleiri fara ólöglega yfir landamærin ef Rússar loka landamærunum til að stöðva för karla á herskyldualdri úr landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 5 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“