fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Pressan

66.000 Rússar komu til ESB í síðustu viku

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 08:32

Rússar streymdu meðal annars til Finnlands. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Vladímír Pútín, Rússlandsforseti, tilkynnti um herkvaðningu í síðustu viku hefur komum Rússa til ESB fjölgað um 30%.

Frontex, landamærastofnun ESB, skýrði frá þessu í gær að sögn Reuters. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að undanfarna viku hafi tæplega 66.000 rússneskir ríkisborgarar komið til ESB. Þetta séu 30% fleiri en vikuna á undan.

Flestir komu til Finnlands og Eistlands.

Stofnunin segir að líklega muni fleiri fara ólöglega yfir landamærin ef Rússar loka landamærunum til að stöðva för karla á herskyldualdri úr landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni

Fjögurra barna móðir skotin til bana – fór á rangt heimili í vinnunni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið

Ránið bíræfna í Louvre-safninu – Lykilorð myndavélakerfisins var eins einfalt og það gat orðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 4 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull