fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
Pressan

Fundu bestu aðferðina til að svæfa grátandi börn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. september 2022 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að ganga um, setjast síðan niður og halda á barni í allt að átta mínútur virðist vera áhrifaríkasta leiðin til að svæfa grátandi barn.

Þetta er niðurstaða vísindamanna sem rannsökuðu þetta með því að gera ýmsar tilraunir. The Guardian segir að þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að best sé að taka grátandi barn upp, ganga um með það í fimm mínútur, án þess að stöðva snögglega eða breyta skyndilega um stefnu, og síðan setjast niður og halda á því í fimm til átta mínútur áður en það er lagt aftur til svefns.

Þeir skýrðu frá þessu í Current Biology.

Dr Kumi Kuroda sagði að mikill grátur, sérstaklega að næturlagi, stressi foreldra oft mjög mikið. Það sé því þess virði að reyna þessa aðferð, sem tekur um 15 mínútur, áður en farið sé að velta því fyrir sér hvað sé að barninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 5 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat