fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
Pressan

Fundu bestu aðferðina til að svæfa grátandi börn

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 25. september 2022 19:00

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að ganga um, setjast síðan niður og halda á barni í allt að átta mínútur virðist vera áhrifaríkasta leiðin til að svæfa grátandi barn.

Þetta er niðurstaða vísindamanna sem rannsökuðu þetta með því að gera ýmsar tilraunir. The Guardian segir að þeir hafi komist að þeirri niðurstöðu að best sé að taka grátandi barn upp, ganga um með það í fimm mínútur, án þess að stöðva snögglega eða breyta skyndilega um stefnu, og síðan setjast niður og halda á því í fimm til átta mínútur áður en það er lagt aftur til svefns.

Þeir skýrðu frá þessu í Current Biology.

Dr Kumi Kuroda sagði að mikill grátur, sérstaklega að næturlagi, stressi foreldra oft mjög mikið. Það sé því þess virði að reyna þessa aðferð, sem tekur um 15 mínútur, áður en farið sé að velta því fyrir sér hvað sé að barninu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands

Magnað góðverk mannsins sem vann einn stærsta lottóvinning í sögu Bretlands
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 4 dögum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu

Þrír bræður fóru í veiðiferð en aðeins einn kom heim – Skelfileg sjón blasti við lögreglu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca

Gift kona sökuð um kynferðislega áreitni í gufubaði á Mallorca