fbpx
Mánudagur 05.janúar 2026
Pressan

Tvær sprengingar í Svíþjóð – Einn alvarlega slasaður

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 05:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær sprengingar urðu í Svíþjóð í nótt. Klukkan 01.05 varð sprenging við fjölbýlishús í Åstorp, sem er á Skáni, og hálfri klukkustund síðar varð sprenging í Helsinborg. Einn var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir sprenginguna í Åstorp. Hann er 25 ára.

Töluverðar skemmdir urðu á fjölbýlishúsinu að sögn Aftonbladet. Lögreglan rannsakar málið sem morðtilraun. Sá slasaði er sagður hafa verið utanhúss. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að hann sé alvarlega slasaður á fótum.

Í Helsingborg varð öflug sprenging klukkan 01.31 en sá vettvangur er um 3,5 km frá vettvanginum í Åstorp. Sú sprenging varð við inngang í fjölbýlishús. Enginn slasaðist en töluverðar skemmdir urðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims

Tesla ekki lengur stærsti rafbílaframleiðandi heims
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið

Varð fyrir tilefnislausum árásum í Köln á gamlárskvöld – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara

Swing-stefnumót endaði með morði – Dró upp byssu þegar parið vildi fara
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn

Hætt að tala við vinkonu sína af því hún neitaði að passa hundinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta

Gervierfingi á áttræðisaldri sveik milljarða úr bandarískum bönkum og lagði svo á flótta
Pressan
Fyrir 1 viku

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur

33 ár liðin frá einu dularfyllsta mannshvarfi Bretlands – Gekk inn á salerni og sást aldrei aftur
Pressan
Fyrir 1 viku

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst

Maður fannst afhöfðaður í fiskabúri í leyniherbergi á heimili sínu – Málið þykir hafa átt að vera borðliggjandi en þó enn óupplýst