fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Tvær sprengingar í Svíþjóð – Einn alvarlega slasaður

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 05:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær sprengingar urðu í Svíþjóð í nótt. Klukkan 01.05 varð sprenging við fjölbýlishús í Åstorp, sem er á Skáni, og hálfri klukkustund síðar varð sprenging í Helsinborg. Einn var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir sprenginguna í Åstorp. Hann er 25 ára.

Töluverðar skemmdir urðu á fjölbýlishúsinu að sögn Aftonbladet. Lögreglan rannsakar málið sem morðtilraun. Sá slasaði er sagður hafa verið utanhúss. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að hann sé alvarlega slasaður á fótum.

Í Helsingborg varð öflug sprenging klukkan 01.31 en sá vettvangur er um 3,5 km frá vettvanginum í Åstorp. Sú sprenging varð við inngang í fjölbýlishús. Enginn slasaðist en töluverðar skemmdir urðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 5 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“