fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Tvær sprengingar í Svíþjóð – Einn alvarlega slasaður

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 05:15

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvær sprengingar urðu í Svíþjóð í nótt. Klukkan 01.05 varð sprenging við fjölbýlishús í Åstorp, sem er á Skáni, og hálfri klukkustund síðar varð sprenging í Helsinborg. Einn var fluttur alvarlega slasaður á sjúkrahús eftir sprenginguna í Åstorp. Hann er 25 ára.

Töluverðar skemmdir urðu á fjölbýlishúsinu að sögn Aftonbladet. Lögreglan rannsakar málið sem morðtilraun. Sá slasaði er sagður hafa verið utanhúss. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að hann sé alvarlega slasaður á fótum.

Í Helsingborg varð öflug sprenging klukkan 01.31 en sá vettvangur er um 3,5 km frá vettvanginum í Åstorp. Sú sprenging varð við inngang í fjölbýlishús. Enginn slasaðist en töluverðar skemmdir urðu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi

Stjarna úr tölvuleikjaheiminum lést í bílslysi
Pressan
Fyrir 2 dögum

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi

OnlyFans-stjarna afhjúpar dýrar gjafir sem karlar gefa henni í jólagjöf – Segir klámleikara brenna fljótt út í starfi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum

Dregur til baka fullyrðingu um að vinur hans hafi misnotað hann fyrir áratugum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu

Sauð upp úr á bardaga Jake Paul: UFC-kappi slóst við föruneyti YouTube-stjörnu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð

Ungar konur hjálpuðu barni að fremja morð
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta

Vissi að eitthvað alvarlegt væri að þegar fastakúnni hætti að mæta