fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Pressan

Deilir eiginmanninum með móður sinni og systur – „Þegar mig langar ekki, get ég bara látið manninn minn fá hana“

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 06:50

Madi hikar ekki við að deila eiginmanninum með móður sinni og systur. Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Örlæti er af hinu góða og það er gott að deila hinu og þessu með öðrum. En að deila eiginmanni sínum með móður sinni og systur er nú eitthvað sem fáum hugnast og flestum finnst eflaust frekar óviðeigandi.

En þetta gerir Madi Brooks. Hún býr með eiginmanni sínum í Bandaríkjunum. Á TikTok skýrir hún frá því að það sé nú ekki alltaf sem hún er til í tuskið þegar eiginmanninn langar í smá leikfimi á lakinu. Þá sé gott að fjölskyldan geti hjálpast að.

Móðir hennar og systir eru þá reiðubúnar til að hlaupa í skarðið fyrir hana. Hún skýrði frá þessu á TikTok að sögn The Sun.

„Viljið þið vita hvernig ég held manninum mínum ánægðum? Ég leyfi honum að leika með systur minni,“ sagði hún.

Skáskot/TikTok

 

 

 

 

 

 

En það er ekki allt því hún leyfir honum einnig að „leika“ við móður sína.

„Þetta er mamma mín og ég leyfi manninum mínum að fá hana nokkrum sinnum í viku,“ segir hún í einu myndbandi og faðmar móður sína.

Það þarf væntanlega ekki að koma á óvart að fjölskyldan stundar öll makaskipti en það er nú ekki hversdagslegt að makaskiptin séu einnig stunduð innan fjölskyldunnar.

„Við mamma stundum báðar makaskipti og það er frábært. Af hverju? Af því að þegar mig langar ekki, get ég bara látið manninn minn fá hana. Já, ég er þannig kona,“ segir hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“

Hjónin sögð taktlaust tvíeyki – „Þetta er svo klisjukennt“
Pressan
Í gær

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum

Endalaus hneykslismál liðsmanns Svíþjóðardemókrata – Gat ekki hætt að taka myndbönd af sjálfum sér undir áhrifum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn

Ráðgáta í Frakklandi: Var að grafa fyrir sundlaug við heimili sitt þegar hann datt í lukkupottinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum

Spurningar vakna um heilsu Pútíns eftir handaband hans og ungrar konu á dögunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það

Andrew fyrrum Bretaprins fékk vændiskonur í Buckinghamhöll – Og mamma hans hylmdi yfir það
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“

„Systir mín er ómerkileg og gefur börnunum mínum hræðilegar gjafir“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra

Sagðist alls ekki vilja hitta Chris Hansen – Gettu hver kom til dyra
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi

Sinnti gæslu á skólaballi dóttur sinnar – hefur nú verið handtekin og á yfir höfði sér 60 ára fangelsi