fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Pressan

Ætlaði að kveikja í könguló – Úr varð mikill skógareldur

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 15:00

Gróðureldur í Kaliforníu. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sumar hugmyndir eru betri en aðrar og aðrar eru mun síðri. Þetta verður 26 ára Bandaríkjamaður að viðurkenna. Hann var handtekinn fyrir að hafa kveikt skógareld í Utah. Hann virðist hafa verið að reyna að kveikja í könguló með kveikjara en í staðinn kveikti hann í heilum skógi.

CBS News skýrir frá þessu.  Spencer Cannon, talsmaður lögreglunnar í Utah County, sagði í samtali við USA Today að lögreglan viti ekki hvað manninum gekk til með því að reyna að kveikja í könguló. „Við skiljum ekki af hverju honum datt þetta í hug. En út frá því sem hann segir þá er ekkert sem bendir til að hann sé að ljúga,“ sagði talsmaðurinn.

Hinn handtekni hefur viðurkennt að hafa kveikt eldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku

Unglingsstúlka sagðist ofsótt af konudraugi — Síðan fannst hauskúpa konu í Hello Kitty dúkku
Pressan
Fyrir 4 dögum

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans

Verður leiddur fyrir aftökusveit á föstudag: Sagður vera stórskemmdur eftir áfengis- og eiturlyfjanotkun móður hans
Pressan
Fyrir 5 dögum

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll

Varar við ferðalögum til vinsæls áfangastaðar eftir óhugnanleg dauðsföll
Pressan
Fyrir 5 dögum

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa

Ákærður fyrir tvö morð – Segir dulkóðuð skilaboð kakkalakka hafa sagt sér að drepa
Pressan
Fyrir 6 dögum

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi

„Svörtu ekkjurnar“ í Rússlandi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“

Hrottaleg saga ungs pars skekur Texas- „Við leggjum af stað í dögun“