fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Pressan

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 18:20

Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sláandi myndefni frá Santa Catarina í Brasilíu sýnir  hræ um 600 mörgæsa sem rak á land eftir hrikalegan fellibyl sem olli miklum skaða á sunnanverðri strönd landsins þann 10. ágúst síðastliðinn. Dýrabjörgunarhópur sem starfar á svæðinu kom að 622 mörgæsum á ströndinni og voru 596 þeirra dauðar. Aðrir fuglar, skjaldbökur og önnur dýr fundust einnig á vettvangi.

Samkvæmt talsmanni dýrabjörgunarhópsins var ekki hægt að staðfesta það að fellibylurinn hafi drepið allar mörgæsirnar eða hvort eitthvað annað hafi spilað inn í. Mörgæsirnar flytja til Santa Catarina á þessum tíma árs og margar yngri mörgæsir hafa ferðalagið ekki af.  Því sé ekki óalgengt að mörgæsahræ skoli á land á þessum sl´pðum en fjöldinn sem fannst nú er afar óvenjulegur. Mörg dýrin sem fundust á ströndinni voru langt komin í rotnunarferlinu og því líklegt að þær hafi dáið á hafi úti og fellibylurinn aðeins skolað þeim að landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð

Ástkærum reðri rænt af vinsælum veitingastað – Eigandinn óskar eftir aðstoð
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk

Vendingar í máli manns sem var rekinn vegna færslu um Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest