fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
Pressan

600 mörgæsahræ rak á land eftir hræðilegan fellibyl

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 15. ágúst 2022 18:20

Skjáskot af YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sláandi myndefni frá Santa Catarina í Brasilíu sýnir  hræ um 600 mörgæsa sem rak á land eftir hrikalegan fellibyl sem olli miklum skaða á sunnanverðri strönd landsins þann 10. ágúst síðastliðinn. Dýrabjörgunarhópur sem starfar á svæðinu kom að 622 mörgæsum á ströndinni og voru 596 þeirra dauðar. Aðrir fuglar, skjaldbökur og önnur dýr fundust einnig á vettvangi.

Samkvæmt talsmanni dýrabjörgunarhópsins var ekki hægt að staðfesta það að fellibylurinn hafi drepið allar mörgæsirnar eða hvort eitthvað annað hafi spilað inn í. Mörgæsirnar flytja til Santa Catarina á þessum tíma árs og margar yngri mörgæsir hafa ferðalagið ekki af.  Því sé ekki óalgengt að mörgæsahræ skoli á land á þessum sl´pðum en fjöldinn sem fannst nú er afar óvenjulegur. Mörg dýrin sem fundust á ströndinni voru langt komin í rotnunarferlinu og því líklegt að þær hafi dáið á hafi úti og fellibylurinn aðeins skolað þeim að landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu

Myrti kasólétta hjákonu sína því hann vildi ekki eignast barn með henni – Mun gjalda fyrir það með lífi sínu
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál

„Drottnari múmíanna“ fær reynslulausn – Vel menntaður rithöfundur sem átti sér óhugnalegt leyndarmál
Pressan
Fyrir 4 dögum

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína

UFC-goðsögnin talin glíma við óvenjulegan geðsjúkdóm eftir að hafa ítrekað ráðist á móður sína
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás

Ítölsk fyrirsæta látin eftir hrottalega árás
Pressan
Fyrir 5 dögum

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa

Járnfrúin sögð hafa haldið framhjá tvisvar og átt í sérstöku sambandi við náinn ráðgjafa
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifrildi hjóna endaði með ósköpum – Hellti olíu yfir manninn meðan hann svaf

Rifrildi hjóna endaði með ósköpum – Hellti olíu yfir manninn meðan hann svaf