fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Pressan

Vísindamenn leggja til að læknar geti ávísað titrurum til kvenna

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 14. ágúst 2022 19:00

Nytjamarkaðurinn afþakkar titrara. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að notkun titrara hefur mjög jákvæð heilsufarsleg áhrif á konur. Þessi áhrif eru svo góð að læknar ættu að nýta sér það og jafnvel ávísa titrurum til kvenna.

Titrarar eru venjulegar taldir til kynlífsleiktækja og þar með umluktir ákveðinni dulúð tengdri einkalífi fólks. En þeir eru til fleiri hluta nytsamlegir en bara kynlífs.

Áhrif af notkun þeirra virðast vera mjög góð að mati kvensjúkdómalækna sem vita nær allt um kynfæri kvenna og grindarbotninn. Þeir telja að læknar eigi því að geta ávísað titrurum til kvenna.

Þetta er mat lækna við CedarSinai Medical Center í Bandaríkjunum sem kynntu niðurstöðu rannsóknar sinnar á ráðstefnu þvagfæralækna fyrr á árinu.

Í rannsókninni kemur fram að læknarnir telja að það fylgi því margvíslegur heilsufarslegur ávinningur að nota titrara reglulega. Fyrri rannsóknir hafa sýnt fram á að regluleg sjálfsfróun hefur jákvæð áhrif á heilbrigði kvenna, bæði líkamlegt og andlegt.

En þetta er í fyrsta sinn sem áhrif notkunar titrara á heilsufar kvenna hefur verið rannsakað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi

Gerðu óhugnanlega uppgötvun undir húsinu – Konan vill klára húsið en karlinn er búinn að lofa hrekkjavökupartýi
Pressan
Í gær

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum

Þú mátt (og átt) að borða steinana úr vatnsmelónum
Pressan
Í gær

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla

Unglingur sakfelldur fyrir morð: Fréttu af láti sonar síns í gegnum samfélagsmiðla
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans

Sagðist vera „uppblásinn“ – Læknar fundu ótrúlega hluti í maga hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum

Birta myndband af hlaupadrottningu ganga í skrokk á kærasta sínum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær

Heitasti ágústdagur sögunnar í Phoenix í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu

Komst að því að eiginmaðurinn væri kvæntur annarri konu þegar hann lést – Hatrömm erfðadeila í uppsiglingu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau

Móðir grínaðist með að kyrkja börnin sín rétt eftir að hún hafði myrt þau