fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Pressan

Veiðimaður villtra dýra var skotinn til bana í Suður-Afríku

Pressan
Mánudaginn 4. júlí 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suður-afrískur skotveiðimaður, Riaan Naude, var um helgina myrtur í Suður-Afríku. Naude, sem var 55 ára gamall, var eigandi fyrirtækisins Pro Hunt Africa sem sá um að skipuleggja veiðiferðir syðra. Naude var ástríðufullur skotveiðimaður og birti fjölmargar myndir af sér á samfélagsmiðlum þar sem hann stillti sér upp með villtum dýrum sem höfðu verið skotin til bana.

Lögreglu barst tilkynning um að Naude hafði orðið fyrir árás í Limpopo-héraði í Suður-Afríku á svæði sem tilheyrir Kruger-þjóðgarðinum. Þegar að lögregluþjóna bar að fannst skotveiðimaðurinn liggjandi blóðugur og látinn við hlið farartækisins.

Í frétt Metro um málið kemur fram að Naude hafi þurft að stöðva bíl sinn vegna þess að vél hans hafi ofhitnað. Skyndilega hafi hvítur Nissan-pallbíl keyrt upp að bíl Naude og tveir menn stokkið út. Annar mannanna hafi skotið Naude til bana og síðan hafi þeir stolið skammbyssu úr bíl hans og flúið af vettvangi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi

Kraftaverk á jólum: Lögreglumaður sem var skotinn í höfuðið útskrifaður af sjúkrahúsi
Pressan
Fyrir 3 dögum

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi

Nú verður brátt hægt að fá vinsælt offitulyf í töfluformi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi

Fyrrverandi barnastjarnan óþekkjanleg – Heimilislaus í hjartnæmu myndbandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp

Rússneskur herforingi sprengdur í loft upp
Pressan
Fyrir 4 dögum

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið

Meintur búðarþjófur reynir að skjóta lögreglumann – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt

29 börn hurfu af götum Atlanta – Einn maður var ákærður en fjölskyldurnar segja réttlætinu ekki fullnægt
Pressan
Fyrir 6 dögum

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr

Beinagrind horfins manns fannst í bílskúr
Pressan
Fyrir 6 dögum

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram

Vonast til að leysa loksins ráðgátuna um morðið á litlu fegurðardrottningunni eftir að ný sönnunargögn komu fram