fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Þessi áhrif hefur það á líkama þinn að borða valhnetur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 30. júlí 2022 11:00

Valhnetur eru lostæti og falla vel að Miðjarðarhafsmataræðinu. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stundum talað um „ofurfæði“ og er þá átt við mat sem er mjög hollur. Sumt af þessum mat er eitthvað sem fólk hefur borðað árþúsundum saman vegna góðra áhrifa. Það á meðal annars við um valhnetur sem eru bráðhollar.

Þær voru að vísu úti í kuldanum um hríð því þær eru fituríkar en það eru mistök að telja það slæmt að því er segir í umfjöllun Little Things.

Meðal þess ávinnings sem hlýst af að borða valhnetur er að þær styrkja heilann. Ástæðan er að þær eru fullar af Omega3 fitustýrum sem eru mjög góðar fyrir heilann.

Eins og fyrr sagði var um hríð talið að valhnetur væru óhollar því þær eru fituríkar en ef maður gætir hófs hvað varðar magnið sem borðað er daglega þá geta þær hjálpað til við að léttast.

Valhnetur innihalda mikið af B-vítamínum sem styrkja hárið og neglurnar.

Fitusýrurnar í valhnetum eru góðar fyrir húðina. Þær koma í veg fyrir að húðfrumurnar missi raka og nauðsynlegar olíu of snemma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins

Hún ætlaði bara að skipta peningaseðli – Það reyndist vera besta ákvörðun dagsins
Pressan
Fyrir 2 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli

Þóttist vera sádiarabískur prins í 30 ár – Beikon varð honum að falli
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið

Þriggja ára dóttir glæpaforingjans kom upp um felustað hans – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi

Eigandi nuddstofu grípur til aðgerða og bannar karlmenn – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“

Þýskir ferðamenn þreyttir á Mallorca – „Of dýrt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum

Karlmaður glímir við gríðarlega sjaldgæft ofnæmi – Er með ofnæmi fyrir eigin fullnægingum