fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Pressan

Einfalt ráð til að halda geitungum fjarri

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 23. júlí 2022 07:30

Geitungar gegna ákveðnu hlutverki í vistkerfinu en eru hvimleiðir fyrir okkur fólkið.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar setið er utanhúss að sumri til eiga geitungar það til að sækja í fólk og það sem það er með til drykkjar og matar. Það er að vonum hundleiðinlegt og ekki bætir úr skák að margir eru skíthræddir við geitunga. En það er til einföld aðferð til að halda þeim fjarri.

Það sem þarf er: Álpappír, kaffikorgur (sem þarf að vera skraufþurr), eldspýtur og eldfast mót.

Það á að þekja eldfasta mótið með álpappírnum. Síðan er lítil hrúga af kaffikorgi sett í álpappírinn og kveikt í henni með eldspýtu.

Kaffikorgurinn mun nú „krauma“ og frá honum leggur reyk sem geitungar eru alls ekki hrifnir af og ættu því ekki að láta sjá sig.

Það er mikilvægt að kaffikorgurinn sé skraufþurr því annars getur verið mjög erfitt að kveikja í honum. Ef þú átt ekki skraufþurran kaffikorg, bara blautan eða rakan, þá er hægt að dreifa honum í þunnt lag í ofnskúffu og setja í ofninn í smá stund. Þá þornar hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur

Hvíta húsið vísar á bug sögusögnum um að einn helsti ráðgjafi Trump leiki sér með dúkkur
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim

Sakamál: Myrti fjölskylduna og bað síðan um að fá að fara heim
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir

Vísindamaður segir að villtir draumar Pútíns um eilíft líf séu ekki svo fjarstæðukenndir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 6 dögum

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar

Dularfulli brúðkaupsgesturinn – Brúðurin komst að sannleikanum mörgum árum síðar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri