fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Pressan

Feluleikurinn endaði hörmulega

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 06:22

Wrangler Hendrix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er venjulega gaman að fara í feluleik en fyrir Wrangler Hendrix, 8 ára, frá Texas endaði feluleikurinn hörmulega.

Hann fór með afa sínum og ömmu í heimsókn til ættingja í Georgíu. Þar fór hann í feluleik og reyndi að fela sig á bak við þvottavélina og þurrkarann. En hann festist og gat ekki losað sig sjálfur. People.com skýrir frá þessu.

Þegar hann fannst var hann lífvana. Endurlífgun hófst strax og hringt var í neyðarlínuna. Wrangler var fluttur á sjúkrahús í Thomasville en klukkustund eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans
Pressan
Fyrir 3 dögum

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi

Settu líkið í kæli og héldu túrnum áfram – fjölskylda í áfalli eftir dauða á skemmtiferðaskipi
Pressan
Fyrir 1 viku

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann

Þeir sem heimsækja Bandaríkin þurfi að sýna samfélagsmiðlasögu sína fimm ár aftur í tímann
Pressan
Fyrir 1 viku

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“

Faðir ákærður eftir að 13 ára dóttir hans ók inn á skrifstofu – „Þetta leit út eins og sprenging“