fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Feluleikurinn endaði hörmulega

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 06:22

Wrangler Hendrix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er venjulega gaman að fara í feluleik en fyrir Wrangler Hendrix, 8 ára, frá Texas endaði feluleikurinn hörmulega.

Hann fór með afa sínum og ömmu í heimsókn til ættingja í Georgíu. Þar fór hann í feluleik og reyndi að fela sig á bak við þvottavélina og þurrkarann. En hann festist og gat ekki losað sig sjálfur. People.com skýrir frá þessu.

Þegar hann fannst var hann lífvana. Endurlífgun hófst strax og hringt var í neyðarlínuna. Wrangler var fluttur á sjúkrahús í Thomasville en klukkustund eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti