fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Pressan

Feluleikurinn endaði hörmulega

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 21. júní 2022 06:22

Wrangler Hendrix

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er venjulega gaman að fara í feluleik en fyrir Wrangler Hendrix, 8 ára, frá Texas endaði feluleikurinn hörmulega.

Hann fór með afa sínum og ömmu í heimsókn til ættingja í Georgíu. Þar fór hann í feluleik og reyndi að fela sig á bak við þvottavélina og þurrkarann. En hann festist og gat ekki losað sig sjálfur. People.com skýrir frá þessu.

Þegar hann fannst var hann lífvana. Endurlífgun hófst strax og hringt var í neyðarlínuna. Wrangler var fluttur á sjúkrahús í Thomasville en klukkustund eftir komuna þangað var hann úrskurðaður látinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað

Lá óhreyft uppi á háalofti áratugum saman – reyndist verðmætara en nokkur hefði trúað
Pressan
Í gær

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum

Matarsendill kærði viðskiptavin fyrir blygðunarsemisbrot en var sjálf handtekin fyrir að deila myndefni af honum
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð

Kaupandi gullklósetts afhjúpaður – Kostaði einn og hálfan milljarð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi

Kýs að deyja á eigin forsendum 25 ára – Hefur barist við sjaldgæfan sjúkdóm alla ævi