fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Pressan

Bandaríkjaforseti dettur aftur og nú af hjóli

Guðrún Gyða Eyþórs Árnadóttir
Laugardaginn 18. júní 2022 19:00

U.S. President Joe Biden falls to the ground after riding up to members of the public during a bike ride in Rehoboth Beach, Delaware, U.S., June 18, 2022. REUTERS/Elizabeth Frantz

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, datt af hjóli sínu nálægt heimili sínu í Delawere í gærmorgun. Forsetinn, sem er 79 ára, var hafði yfirgefi Hvíta húsið að fagna 45 ára brúðkaupsafmæli sínu í næði. Hann tók þó hjólatúr eftir vinsælum hjólastíg til að heilsa upp á hóp fólks sem saman var komið til að óska honum til hamingju með feðradaginn sem haldinn er í Bandaríkjunum í dag. Kona hans, Jill Biden, var einnig hjólandi en nokkuð fyrir aftan forsetann. 

Leyniþjónustan var fljót til Mynd/AP

Biden festi aftur móti reimar skó sinn í pedölum hjólsins og horfði hópurinn á forsetann detta til hliðar á hjólinu. Fólki var brugðið en leyniþjónustumenn, sem gæta forsetans öllum stundum, þustu á svæðið og áður en varði var fjöldi þeirra búinn að umkringja forsetann. En það fór betur en á horfði og en varði stóð Biden upp og veifaði til fólks. Hann virtist alveg ómeiddur og tók í hendur fólks og sýndi þeim með ánægju hund sinn, Commander, sem var með í för. 

Forsetinnn tók síðan við svörum fréttamanna um áður en hann steig aftur á hjól sitt og hvarf á braut. Hvíta húsið gaf fljótlega út yfirlýsingu um að forsetinn væri fullkomlega heill heilsu og hefði ekki þurft á læknishjálp að halda. 

Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem Biden hrasar eða fellur. Hann fótbraut sig í nóvember 2020 þegar hann var að leika við hund sinn og í mars 2021 náðist á mynd þegar að forsetinn féll þrisvar við við að stíga upp í forsetaflugvélina, Air Force One.  

Fosetinn datt einnig við að fara upp í forsetavélina.

Einnig hafa verið viðraðar áhyggjur af sjón forsetans og einnig hversu oft Biden virðist hafa ruglast í ríminu opinberlega. Nokkrum dögum fyrir forsetakosninarnar kynnti hann barnabarn sitt, Natalie, sem son sinn Beau Biden. Beau lést aftur á móti sökum heilaæxlis áirð 2015. Hann kynnti einnig varaforseta sinn, Kamala Harris sem forseta í síðasta mánuði rétti hann út hendi, að því virtist til að heilsa. Aftur á móti var engin manneskja nálægt til að heilsa. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin

Fjölmiðlamaðurinn átti erfitt með að halda aftur af tárunum þegar hann ræddi um tómu herbergin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki

Heilbrigðsráðherrann sakaður um hræsni – Fór hjá sér þegar hann var spurður um nikótínpúða og ljósabekki
Pressan
Fyrir 3 dögum

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?

Allt fór á hliðina þegar X byrjaði að sýna staðsetningu notenda – Er bandarísk stjórnmálaumræða uppfull af erlendum nettröllum?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“

Uppþot á þingi í Ástralíu eftir að þingkona mætti í búrku – „Ef þið viljið ekki sjá mig í þessu – bannið búrkuna“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf

Héldu að faðir þeirra hefði yfirgefið þau – Uppgötvun í kjallaranum sneri öllu á hvolf
Pressan
Fyrir 4 dögum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum

Skilnaður tók á sig ótrúlega mynd – Ásakanir um glæp í himingeimnum