fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Pressan

„Ástæða til að hafa áhyggjur“ – Fjöldi fólks hefur ekki efni á að kynda hús sín

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 8. desember 2022 07:05

Kuldakastið er hitaveitum erfitt. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega þrjár milljónir heimila í Bretlandi hafa ekki efni á að kynda hús sín í því kuldakasti sem nú ríður yfir Bretland. Þetta stefnir heilsu fólksins í hættu en fólki er ráðlagt að láta hitann í húsum sínum ekki fara niður fyrir 18 gráður og klæða sig vel og borða heitan mat til gæta að heilsu sinni.

Sky News segir að vandinn sé hins vegar að margir hafi ekki efni á þessu. Breska veðurstofan hefur gefið út viðvörun vegna mikils kulda næstu daga en spáð er allt að 10 gráðu frosti.

Heilbrigðisyfirvöld segja að fólk, sem er í viðkvæmri stöðu vegna heilsu sinnar, eigi að kynda heimili sín þannig að hitinn sé ekki undir 18 gráðum, klæða sig vel og borða heitan mat.

En um 710.000 heimili geta ekki gert þetta því þau hafa einfaldlega ekki efni á að kynda eða kaupa hlýjan fatnað eða mat. 2,5 milljónir heimila til viðbótar eiga einnig í vanda með að gera þetta þar sem tekjur þeirra eru svo lágar.

Fram kemur að fólk neyðist einfaldlega til að vega og meta fjárhag sinn og hvort það hafi efni á að steypa sér í meiri skuldir til að geta kynt hús sín, keypt sér hlýjan fatnað og heitan mat.

Talsmenn hjálparsamtaka segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans

„Þetta er ekki eðlilegt“ – Tveir sálfræðingar óttast um heilsu forsetans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni

Móðir brúðgumans hraunaði yfir gest fyrir ósæmilega hegðun í veislunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi

Ofbeldismaður fleygði 7 ára fram af brú eftir voðaverk – Nú mætir hún geranda sínum fyrir dómi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk

Þetta sagði meinti skotmaðurinn í hópspjalli eftir morð Charlie Kirk
Pressan
Fyrir 5 dögum

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því

Þú ert líklega ekki að borða nóg af trefjum – Svona bætirðu úr því
Pressan
Fyrir 5 dögum

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið

Beit tunguna af geranda sínum og sögð glæpamaðurinn – 41 ári seinna sigraði réttlætið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri

Falsfréttir um morðið á Charlie Kirk kollsteyptu lífi Kanadamanns á lífeyrisaldri
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós

Kennari fór í veikindaleyfi árið 2009 – Mörgum árum síðar komu ótrúleg mistök í ljós