fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Engir munkar í hofinu eftir fall á lyfjaprófi

Pressan
Þriðjudaginn 29. nóvember 2022 13:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lítið munkahof í Tælandi er nú munka-laust eftir að öllum munkunum var vikið þaðan eftir að þeir stóðust ekki lyfjapróf.

Í norðurhluta héraðsins Phetchabun í Taílandi reyndust fjórir munkar, og þar á meðan ábótinn, jákvæðir fyrir amfetamíni á lyfjaprófi. Þeir voru í kjölfarið sendir á meðferðarstofnun í afvötnun.

Lyfjaprófin voru framkvæmd sem liður í herferð gegn eiturlyfjasölu. BBC greinir frá því að munkunum hafi verið vikið úr hofinu eftir að lögregla lét þá undirgangast lyfjapróf á mánudaginn og féllu þeir allir á því. Ekki hefur komið fram hvers vegna lögreglan ákvað að lyfjaprófa munkana.

Íbúar í nálægu þorpi eru nú áhyggjufullir þar sem þeir geta ekki leitað á náðir hofsins, sem stendur nú autt. Yfirvöld í héraðinu hafa þó lofað því að leita á náðir munkaráðgjafa sem ætlar að redda afleysingar-munkum í hofið til að friðþægja þorpsbúa.

Amfetamín-neysla er mikið vandamál í Tælandi og náði magn upptekinna efna nýjum hæðum á síðasta ári. Talið er að efnið komi í miklu magni frá Mjanmar sem er heimsins öflugasti framleiðandi amfetamíns. Efnið er í pilluformi og er svo selt á götum úti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
Pressan
Fyrir 3 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið

Ótrúlegir hlutir gerðust eftir að gamli maðurinn brotnaði niður í viðtali – Sjáðu myndbandið
Pressan
Fyrir 5 dögum

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?

3 ára drengur lifði af í tvo daga einn í óbyggðum – Hvar fannst hann og skipti einhver um föt á honum?
Pressan
Fyrir 6 dögum

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti

Nýsjálendingur sakaður um að hafa stolið verðmætu Fabergé-hálsmeni með óvenjulegum hætti
Pressan
Fyrir 6 dögum

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti

Sökudólgurinn fannst áfengisdauður inni á klósetti