fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
Pressan

Ungur maður skotinn í Hässleholm

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 3. október 2022 04:47

Sænskir lögreglumenn við störf. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður á þrítugsaldri var skotinn í miðbæ Hässleholm í Svíþjóð í nótt. Tilkynnt var um skothvelli í miðbænum klukkan 00.50.

Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að margar tilkynningar hafi borist um skothvelli og hafi fólk sagst hafa heyrt 5-6 hvelli.

Þegar lögreglan kom á vettvang fann hún unga manninn sem var strax fluttur á sjúkrahús. Hann hafði verið skotinn í fótlegg og var strax sendur í aðgerð.

Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti

Leggja til stjórnarskrárbreytingu svo hægt sé að svipta glæpamenn ríkisborgararétti
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar

Hvatti dóttur sína margoft til að láta lóga hundinum – Hefði betur farið að ráðum hennar
Pressan
Fyrir 6 dögum

Karl konungur niðurlægir litla bróður enn á ný – „Nafn hans skal afmáð“

Karl konungur niðurlægir litla bróður enn á ný – „Nafn hans skal afmáð“
Pressan
Fyrir 6 dögum

Frændi Trumps sár eftir færslu forsetans – „Notkun R-orðsins er aldrei í lagi og er mjög særandi“

Frændi Trumps sár eftir færslu forsetans – „Notkun R-orðsins er aldrei í lagi og er mjög særandi“