fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Pressan

Viðbrögð ónæmiskerfisins við alvarlegum COVID-19 veikindum geta valdið heilavandamálum

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 15. október 2022 13:30

Heimapróf seljast vel þessa dagana. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alvarleg COVID-19 veikindi geta valdið því að viðbrögð ónæmiskerfisins skaði taugafrumur í heilanum. Það getur síðan valdið minnisvandamálum, ruglingi og hugsanlega aukið líkurnar á langtíma heilsufarsvandamálum.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian segir að vísindamenn við King‘s College London hafi komist að því að hörð viðbrögð ónæmiskerfisins við veirunni juku dauðatíðni taugafruma og hafði mikil áhrif á endurnýjun drekasvæðis heilans en það skiptir miklu máli hvað varðar nám og minni.

Um frumniðurstöður er að ræða en þær benda til að COVID-19 geti valdið taugavandamálum hjá sjúklingum án þess að veiran sjálf smiti heilann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal

Hvað er að gerast í Evrópu? Heilu borgirnar án rafmagns á Spáni og í Portúgal
Pressan
Í gær

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans

Endanleg krufningarskýrsla gefur til kynna hræðilega síðustu daga stórleikarans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“

Upplifði óbærilegan sársauka fyrir andlátið – „Það braut hana niður“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?

Geta þessar myndir virkilega sagt til um persónuleika þinn?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?

Hvað hugsar hundurinn þinn þegar þú ferð að heiman?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina

Þess vegna á tannburstinn að fara í uppþvottavélina