fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Pressan

Hyggjast skattleggja óbólusetta íbúa í Quebec

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 07:13

Heilbrigðisráðherrann er andvígur bólusetningum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quebec er næstfjölmennasta ríki Kanada. Yfirvöld í ríkinu hafa nú í hyggju að skattleggja fullorðið fólk, sem neitar að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni, sérstaklega. Þetta hefur verið nefnt „framlag til heilbrigðismála“.

Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að Francois Legault, forsætisráðherra ríkisins, hafi skýrt frá þessu. „Þetta fólk leggur mjög miklar byrðar á heilbrigðiskerfið okkar. Mér finnst sanngjarnt að meirihluti íbúanna fari fram á að það hafi afleiðingar,“ sagði hann.

Ekki hefur komið fram hversu hátt þetta gjald verður.

Quebec hefur orðið einna verst úti í faraldrinum af ríkjum Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein

Smáræðið sem læknirinn hafði engar áhyggjur af reyndist vera fjórða stigs krabbamein
Pressan
Fyrir 3 dögum

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull

Setti Repúblikanaflokkinn á hliðina með viðtali við umdeildan áhrifavald og er nú kallaður heigull
Pressan
Fyrir 4 dögum

Dick Cheney er látinn

Dick Cheney er látinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið

Telja sig vita hvert Andrés fyrrum Bretaprins ætli að flýja eftir fjölmiðlafárið
Pressan
Fyrir 5 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 5 dögum

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat

Óhugnaður eftir að 13 ára stúlka komst í kynni við mann á Snapchat