fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Hyggjast skattleggja óbólusetta íbúa í Quebec

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 12. janúar 2022 07:13

Heilbrigðisráðherrann er andvígur bólusetningum. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Quebec er næstfjölmennasta ríki Kanada. Yfirvöld í ríkinu hafa nú í hyggju að skattleggja fullorðið fólk, sem neitar að láta bólusetja sig gegn kórónuveirunni, sérstaklega. Þetta hefur verið nefnt „framlag til heilbrigðismála“.

Danska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að Francois Legault, forsætisráðherra ríkisins, hafi skýrt frá þessu. „Þetta fólk leggur mjög miklar byrðar á heilbrigðiskerfið okkar. Mér finnst sanngjarnt að meirihluti íbúanna fari fram á að það hafi afleiðingar,“ sagði hann.

Ekki hefur komið fram hversu hátt þetta gjald verður.

Quebec hefur orðið einna verst úti í faraldrinum af ríkjum Kanada.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun

Hjónin lifðu í miklum lúxus í Dúbaí: Myrt á hrottalegan hátt eftir misheppnaða fjárkúgun
Pressan
Fyrir 6 dögum

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn

Leikstjóri fékk milljarða frá Netflix til að gera þætti – Er nú sakaður um að hafa farið á stórbrotið eyðslufyllerí í staðinn
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni

Kjörinn fulltrúi Repúblikana sökuð um að hafa rænt unglingsdóttur kollega eftir að hann neitaði að sofa hjá henni