fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Pressan

Metár í útflutningi á tekíla frá Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 18:15

Tekílaskot. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Met var sett í útflutningi á tekíla frá Mexíkó á síðasta ári. Alls voru 339 milljónir lítra fluttir út og hefur magnið aldrei verið meira síðan skráning hófst 1995.

TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að opinberar tölur sýni þetta og nemi aukningin 18% frá árinu á undan. Þetta er mesta aukningin á milli ára í 12 ár.

Megnið fór til Bandaríkjanna eða 288 milljónir lítra. Því næst var það Þýskaland en þangað fóru 6,5 milljónir lítra.

Aðeins má markaðssetja tekíla sem er framleitt í Jalisco-ríki og hlutum Tamaulipas, Michoacan, Guanajuato og Nayari sem ekta tekíla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“

Þetta mun Trump hafa öskrað á þingkonu sína eftir að hún krafðist þess að Epstein-skjölin yrðu birt – „Hann var mjög reiður“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“

Ellefti kynningarfulltrúinn segir upp störfum – Myndatökudrama var „síðasta stráið“
Pressan
Fyrir 1 viku

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914

Sögulegir hlutir gerðust um jól: Einn undarlegasti atburður fyrri heimsstyrjaldarinnar átti sér stað á jóladag 1914
Pressan
Fyrir 1 viku

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst

Fundu leynda grafhvelfingu musterisriddara í Póllandi þar sem hið heilaga gral gæti leynst