fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
Pressan

Metár í útflutningi á tekíla frá Mexíkó

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 10. janúar 2022 18:15

Tekílaskot. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Met var sett í útflutningi á tekíla frá Mexíkó á síðasta ári. Alls voru 339 milljónir lítra fluttir út og hefur magnið aldrei verið meira síðan skráning hófst 1995.

TV2 skýrir frá þessu. Fram kemur að opinberar tölur sýni þetta og nemi aukningin 18% frá árinu á undan. Þetta er mesta aukningin á milli ára í 12 ár.

Megnið fór til Bandaríkjanna eða 288 milljónir lítra. Því næst var það Þýskaland en þangað fóru 6,5 milljónir lítra.

Aðeins má markaðssetja tekíla sem er framleitt í Jalisco-ríki og hlutum Tamaulipas, Michoacan, Guanajuato og Nayari sem ekta tekíla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma

Afhjúpa ógnvekjandi áróðursherferð sem bendlaði Taylor Swift við nasisma
Pressan
Fyrir 4 dögum

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut

Ótrúlegt myndband sýnir þegar flugvél lenti á bíl á hraðbraut
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf

Hélt hún væri að fara að hitta draumaprinsinn en í staðinn beið hennar kunnuglegt andlit og grunn gröf
Pressan
Fyrir 4 dögum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum

19 ára drengur grunaður um að hafa reynt að ræna þremur börnum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar

Gekkst undir lífsnauðsynlega aðgerð: Eitt fór þó fram hjá læknum og afleiðingarnar voru hræðilegar
Pressan
Fyrir 5 dögum

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn

Játaði morð á föður sínum eftir 17 tíma yfirheyrslu: Síðar kom í ljós að faðirinn var alls ekki dáinn