fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

Lavrov segir Rússa ætla að ganga lengra

Rafn Ágúst Ragnarsson
Miðvikudaginn 20. júlí 2022 13:30

Sergey Lavrov. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, sagði í dag að landfræðileg markmið „sérstöku hernaðaraðgerðar“ Pútíns í Úkraínu væru ekki bundin við Donbas-svæðið heldur fælust fleiri landsvæði í henni. Þessu greinir einn ríkismiðill Rússlands, RIA Novosti, frá.

Lavrov bætti við að markmið Rússa muni ganga enn lengra ef vesturlönd færa Rússum langdræg vopn. Þegar Rússland réðist inn í Úkraínu þann 24. febrúar, þvertók Vladímír Pútín fyrir það að Rússar ætluðu sér að hernema Úkraínu. Hann sagði að markmið sín væru að afhervæða og afnasistavæða landið. Þessari yfirlýsingu tóku fáir í alþjóðasamfélaginu alvarlega.

Eftir að hafa hörfað frá Kænugarði sagði varnarmálaráðuneyti Rússlands þann 25. mars að fyrsta áfanga hernaðaraðgerðarinnar hafi lokið og að nú myndi herlið Rússa einbeita sér að því að „ná aðalmarkinu, frelsun Donbas.“

Nú fjórum mánuðum síðar hefur herinn náð valdi á Luhansk, einni tveggja héraða sem mynda Donbas, en er enn langt frá því að ná öllu Donetsk-héraði. Hins vegar, hafa Rússar hernumið landsvæði langt umfram það sem þeir ætluðu sér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Danskur dýragarður óttast veiðiþjófa – Grípa til aðgerða

Danskur dýragarður óttast veiðiþjófa – Grípa til aðgerða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það var útilokað að fanga eiturlyfjabaróninn – Snilldaráætlun var hrundið úr vör með ólíklegum samstarfsaðila

Það var útilokað að fanga eiturlyfjabaróninn – Snilldaráætlun var hrundið úr vör með ólíklegum samstarfsaðila
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martin-hjónin og þrjár dætur þeirra hurfu sporlaust í jólagjafaleiðangri

Martin-hjónin og þrjár dætur þeirra hurfu sporlaust í jólagjafaleiðangri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að sóðalegri hegðun flugfarþega – „Held ég þurfi í sturtu eftir að hafa séð þetta“

Varð vitni að sóðalegri hegðun flugfarþega – „Held ég þurfi í sturtu eftir að hafa séð þetta“