fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

Magnið af víni sem fólk yfir fertugu á að drekka

Rafn Ágúst Ragnarsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hófsöm drykkja getur haft heilsueflandi áhrif á fólk yfir fertugsaldri segja vísindamenn. Rannsókn sem birt var í tímaritinu Lancet sýndi að það að fá sér þrjá til fjóra drykki á viku lækkaði líkurnar á veikindum um meira en fimm prósent miðað við bindindismenn.

Sérfræðingarnir sögðu að skynsamleg áfengisneysla í þessum aldurshópi getur lækkað líkur á hjartasjúkdómum, slögum og sykursýki. Áður gerðar rannsóknir sama rannsóknarhóps frá árinu 2018 komst að andstæðri niðurstöðu en eftir að frekari rannsóknir voru framkvæmdar, snerist þeim hugur.

Fólki á áttræðisaldri stafar enn minni hætta af áfengisneyslu og sögðu sérfræðingarnir að þrjú vín- eða bjórglös daglega komu ekki niður á heilsu þátttakenda á neinn mælanlegan hátt.

Einn vísindamannanna, dr. Emmanuela Gakidou við læknisfræðideild Washington-háskóla, sagði um rannsóknina: „Skilaboð okkar eru einföld: ungmenni ættu ekki að drekka, en eldra fólk gæti grætt á hófsamlegri drykkju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra

Fullyrða að ChatGPT hafi átt þátt í sjálfsvígi 16 ára sonar þeirra
Pressan
Fyrir 2 dögum

Danskur dýragarður óttast veiðiþjófa – Grípa til aðgerða

Danskur dýragarður óttast veiðiþjófa – Grípa til aðgerða
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það var útilokað að fanga eiturlyfjabaróninn – Snilldaráætlun var hrundið úr vör með ólíklegum samstarfsaðila

Það var útilokað að fanga eiturlyfjabaróninn – Snilldaráætlun var hrundið úr vör með ólíklegum samstarfsaðila
Pressan
Fyrir 3 dögum

Martin-hjónin og þrjár dætur þeirra hurfu sporlaust í jólagjafaleiðangri

Martin-hjónin og þrjár dætur þeirra hurfu sporlaust í jólagjafaleiðangri
Pressan
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að sóðalegri hegðun flugfarþega – „Held ég þurfi í sturtu eftir að hafa séð þetta“

Varð vitni að sóðalegri hegðun flugfarþega – „Held ég þurfi í sturtu eftir að hafa séð þetta“