fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Magnið af víni sem fólk yfir fertugu á að drekka

Rafn Ágúst Ragnarsson
Laugardaginn 16. júlí 2022 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hófsöm drykkja getur haft heilsueflandi áhrif á fólk yfir fertugsaldri segja vísindamenn. Rannsókn sem birt var í tímaritinu Lancet sýndi að það að fá sér þrjá til fjóra drykki á viku lækkaði líkurnar á veikindum um meira en fimm prósent miðað við bindindismenn.

Sérfræðingarnir sögðu að skynsamleg áfengisneysla í þessum aldurshópi getur lækkað líkur á hjartasjúkdómum, slögum og sykursýki. Áður gerðar rannsóknir sama rannsóknarhóps frá árinu 2018 komst að andstæðri niðurstöðu en eftir að frekari rannsóknir voru framkvæmdar, snerist þeim hugur.

Fólki á áttræðisaldri stafar enn minni hætta af áfengisneyslu og sögðu sérfræðingarnir að þrjú vín- eða bjórglös daglega komu ekki niður á heilsu þátttakenda á neinn mælanlegan hátt.

Einn vísindamannanna, dr. Emmanuela Gakidou við læknisfræðideild Washington-háskóla, sagði um rannsóknina: „Skilaboð okkar eru einföld: ungmenni ættu ekki að drekka, en eldra fólk gæti grætt á hófsamlegri drykkju.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Í gær

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há