fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Pressan

Viðurkenndi óvart aðkomu sína að valdaránum í beinni útsendingu

Rafn Ágúst Ragnarsson
Miðvikudaginn 13. júlí 2022 13:30

Mynd/Skjáskot af CNN

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Bolton, þjóðaröryggisráðgjafi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta, viðurkenndi í viðtali við Jake Tapper á CNN í gær að hann hafi komið að skipulagningu valdarána og valdaránstilrauna fyrir hönd bandarísku ríkisstjórnarinnar. Það gerði hann á meðan þeir ræddu gang yfirheyrslna í rannsókn þingnefndar á atburðum 6. janúars síðastliðinn, þegar ofbeldisfull valdaránstilraun átti sér stað þar sem æstur múgur, hvattur af þáverandi forseta Donald Trump, réðist inn í bandaríska þinghúsið.

Sem fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi var hann fenginn í viðtalsþátt Jakes Tappers til að tjá sína skoðun á gangi mála í rannsókninni. Þegar John leiðrétti þann misskilning að Donald Trump hafi lævíslega skipulagt valdarán, hann hélt því fram að þetta voru handahófskenndar ákvarðanir heimsks og illa innrætts mann, greip Jake fram í fyrir honum og sagðist ekki halda að maður þyrfti að vera bráðgáfaður til að gera tilraun til valdaráns.

Þá tók John til máls og sagði: „Þar er ég ósammála þér. Sem einhver sem hefur komið að skipulagningu valdaráns, ekki hér á landi, en þú veist, á öðrum stöðum. Það þarf mikla vinnu.“

Jake Tapper virtist vera í hálfgerðu lost yfir því að John skyldi viðurkenna þetta og spyr hann út í yfirlýsinguna. John Bolton vildi hins vegar ekki tjá sig frekar um málið.

Sjá má brot úr viðtalinu hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést

„Pabbi minn gerði þetta og hann gerði það viljandi,“ var það seinasta sem 12 ára drengurinn sagði áður en hann lést
Pressan
Fyrir 2 dögum

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann

Borðaðu spergilkál og hreinsaðu heilann
Pressan
Fyrir 2 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?

Hvort er betra að ganga eða hlaupa í rigningu til að verða ekki eins blautur?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 4 dögum

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi

Íranar leita að fólki til að fremja hryðjuverk á Norðurlöndunum og Þýskalandi
Pressan
Fyrir 4 dögum

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi

Twitter-morðinginn var hengdur í gærkvöldi