fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Ferðamaður féll ofan í gíg Vesúvíusar

Rafn Ágúst Ragnarsson
Mánudaginn 11. júlí 2022 18:00

Vesúvíus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískur ferðamaður hlaut minniháttar áverka eftir að hafa dottið ofan í gíg Vesúvíusarfjalls til að ná í símann sinn, sem hann hafði misst ofan í. Atvikið átti sér stað á laugardaginn þegar 23 ára ferðamaðurinn og fjölskyldan hans kleif 1281 metra háan tind fjallsins.

Samkvæmt miðlinum Wanted in Rome, laumaðist ferðamaðurinn og þrír ættingjar hans fram hjá innganginum að gönguleiðinni og fóru óleyfilega leið upp fjallið. Hann var að taka af sér sjálfu við gíginn þegar hann missti símann ofan í.

Ferðamaðurinn ákvað þá að klifra ofan í gíginn til að ná í símann en hrundi marga metra niður hlíðina eftir að hann missti jafnvægið. Viðbragsðaðilar náðu að draga manninn upp úr gígnum og hlúðu að sárum hans.

Ferðalanginn og ættingjar hans þrír voru ákærðir fyrir ólöglegu fjallgönguna sína, samkvæmt lögreglu. Þrátt fyrir hættuna sem steðjar að þessu afar virka eldfjalli er það mjög vinsælt meðal ferðamanna á svæðinu að klífa það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Í gær

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há