fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Læknar voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga mannsins

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 26. júní 2022 13:00

Mynd úr safni. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar yngri bróðir Burhan Demir, sem býr í Ipekyolu í Tyrklandi, kvartaði undan magaverkjum fór hann með hann á sjúkrahús. Læknar tóku röntgenmyndir af maga bróðursins og spegluðu maga hans.

Þeir voru agndofa þegar þeir sáu hvað var í maga þessa 35 ára manns. 

Metro segir að 233 hlutir hafi verið í maga hans. Þar á meðal voru smámynt, rafhlöður, seglar, naglar, glerbrot, steinar og skrúfur.

Aðgerð var gerð á manninum og aðskotahlutirnir fjarlægðir. Einn læknanna sagði að þetta væri eitthvað sem þeir væru óvanir að sjá í fullorðnu fólki en hins vegar komi fyrir að börn gleypi hluti af þessu tagi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

United horfir til Mbeumo
Pressan
Í gær

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig

Hvað sérð þú fyrst á myndinni? Svarið segir mikið um þig
Pressan
Í gær

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn

Neysla á þessum ávexti lækkar blóðþrýstinginn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis

Svona bætir þú tannheilsuna á einfaldan hátt að sögn tannlæknis
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær

Fyrrverandi hermaður var tekinn af lífi í gær
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni

Þremur bræðrum bjargað úr hryllingshúsi á Spáni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há