fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Pressan

Bandarískur háskóli fær einkaleyfi á enska ákveðna greininum

Rafn Ágúst Ragnarsson
Fimmtudaginn 23. júní 2022 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska einkaleyfisstofan hefur samþykkt umsókn Háskólans í Ohio um einkaleyfi á enska ákveðna greininum „the.“ Nánar, réttindi skólans til að nota það á bolum og derhúfum með orðinu einu og sér.

Háskólinn sem er þekktur hvað mest fyrir íþróttaafrek sín, heldur því fram hann hagnist um 1,7 milljarð króna á greininum á ári hverju. „THE hefur verið hvatningarorð nemanda skólans árum saman, og stuðningsmenn Buckeyes [það sem nemendur kalla íþróttalið skólans] sem kaupa varning frá skólanum styðja þannig við námsstyrki, bókasöfn og aðrar athafnir skólans,“ sagði Ben Johnson, fjölmiðlafulltrúi skólans í yfirlýsingu.

Börðust við Marc Jacob um einkaleyfið

„Líkt og aðrar stofnanir, vinnur Háskólinn í Ohio að því að verja ímynd og vörumerki skólans vegna þess að það hjálpar nemendum og starfsmönnum skólans, auk þess sem það styður við kjarnaverkefni skólans sem er kennsla og rannsóknir,“ bætti hann við.

Háskólinn í Ohio hóf einkaleyfisferlið í ágúst ársins 2019 eftir að tískumerkið Marc Jacobs reyndi við það sama fáeinum mánuðum áður. Stofnanirnar tvær komust að samkomulagi árið 2021 og ákváðu að þær máttu báðar nota greininn í vörum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna

Bróðurdóttir Trumps segir tvennt útskýra framkomu frænda hennar í garð fjölmiðlakvenna
Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur í Ástralíu: Hin látna var svissneskur ferðamaður

Harmleikur í Ástralíu: Hin látna var svissneskur ferðamaður
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
Pressan
Fyrir 4 dögum

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“

Trump móðgar enn eina blaðakonuna – „Ljót, bæði að innan og utan“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina

Reiði á Ítalíu eftir óhugnanlegt nauðgunarmál – Ráðherra vill láta gelda mennina
Pressan
Fyrir 5 dögum

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna

Telja að áhrifavaldurinn sé endanlega genginn af göflunum eftir nýjustu samsæriskenninguna