fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Pressan

Rússneskt herskip siglir tvisvar inn í danska löghelgi – „Óásættanleg rússnesk ögrun“

Rafn Ágúst Ragnarsson
Föstudaginn 17. júní 2022 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rússneskt herskip sigldi tvisvar inn í danska landhelgi í nótt. Skipið var að sigla í norðanverðu Eystrasaltinu, rétt hjá dönsku eyjunni Borgundarhólmi. Samkvæmt tilkynningu frá danska hernum var nokkur fjöldi danskra þingmanna og annarra embættismanna á Borgundarhólmi vegna lýðræðishátíðar sem haldin verður þar um helgina. Vísir greinir frá þessu.

Atvikin áttu sér stað klukkan 00:30 í nótt að íslenskum tíma og svo aftur nokkrum tímum síðar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá danska hernum. Skipið yfirgaf landhelgina eftir að danski herinn náði sambandi við það.

Jeppe Kofod, utanríkisráðherrra Danmerkur tísti um atvikið. „Einstaklega óábyrg, gróf og algjörlega óásættanleg rússnesk ögrun á miðri #fmdk,“ skrifaði hann í tístinu og vísaði til Lýðræðishátíðar Danmerkur sem er haldin hvert ár. Jeppe Kofod og Mette Frederiksen forsætisráðherra verða meðal annarra á eyjunni við hátíðarhöldin.

„Eineltistilburðir virka ekki gegn Danmörku,“ skrifaði Jeppe einnig og bætti við að sendiherra Rússlands hafi strax verið boðaður á fund vegna atviksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans