fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Svona er hægt að halda flugum fjarri með vatnspoka og mynt

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 14. júní 2022 05:51

Þetta er ekki flókið en er að sögn áhrifaríkt. Mynd:instructables.com

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leiðist þér að hafa flugur suðandi í eyrunum þegar þú situr úti á palli, svölum eða í garðinum? Ef svo er þá er um að gera að prófa aðferð sem margir Mexíkóar nota til að halda flugum fjarri.

Það þarf aðeins vatnspoka og mynt og auðvitað vatn til að halda flugunum fjarri.

Ef þú hefur verið í Mexíkó hefur þú kannski séð að margir hafa poka, með vatni, hangandi við heimili sín. Þetta er aðferð innfæddra við að halda flugum fjarri.

Það eina sem þarf er:

Gegnsær plastpoki sem er hægt að loka.

3-4 myntir.

Band til að hengja pokann upp með.

Sítrónusafi (til að halda myntinni gljáandi).

Síðan er bara að hengja pokann upp og sjá hver árangurinn verður.

Þetta kann að virðast undarleg aðferð en hún gengur út á að rugla flugurnar í ríminu. Þær eru ekki með augasteina sem geta stýrt þeirri birtu sem lendir á augum þeirra. Af þeim sökum verða þær ringlaðar þegar birtan frá pokanum lendir á þeim og telja að um mikið magn vatns sé að ræða. Það er sem sagt endurkast birtu af myntunum sem ruglar þær í ríminu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Hvort sefur þú vinstra eða hægra megin í rúminu? Valið segir mikið um þig

Hvort sefur þú vinstra eða hægra megin í rúminu? Valið segir mikið um þig
Pressan
Í gær

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“

Hræðileg örlög systur gamanleikarans góðkunna – „Þetta var af yfirlögðu ráði“
Pressan
Fyrir 2 dögum

NASA hefur reiknað út hvenær dómsdagur verður – Útlitið er svart – eða hvað?

NASA hefur reiknað út hvenær dómsdagur verður – Útlitið er svart – eða hvað?
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mike Tyson blandar sér í umræðuna um hvort 100 karlar myndu ráða við eina górillu

Mike Tyson blandar sér í umræðuna um hvort 100 karlar myndu ráða við eina górillu
Pressan
Fyrir 3 dögum

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Kim Jong-un montar sig af nýju herskipi – „Búið öflugustu vopnunum“

Kim Jong-un montar sig af nýju herskipi – „Búið öflugustu vopnunum“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kínverjar veita Bandaríkjamönnum aðgang að sjaldgæfum steinum frá tunglinu

Kínverjar veita Bandaríkjamönnum aðgang að sjaldgæfum steinum frá tunglinu