fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Náðu mynd af dullarfullri veru – Dýragarður biður um aðstoð

Kristján Kristjánsson
Mánudaginn 13. júní 2022 20:00

Veist þú hvað þetta er? Mynd:Amarillo Zoo

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Starfsfólk Amarillo dýragarðsins í Texas hefur snúið sér til almennings og beðið um aðstoð við að bera kennsl á dularfullt dýr sem var á ferð utan við dýragarðinn aðfaranótt 21. maí.

Það voru eftirlitsmyndavélar sem fönguðu þetta dularfulla dýr á mynd og nú hefur starfsfólkið snúið sér til almennings í gegnum Twitter og beðið um aðstoð við að bera kennsl á dýrið.

Í færslunni segir að myndin hafi verið tekin aðfaranótt 21. maí. „Er þetta einhver með undarlega hatt sem finnst gaman að fara í göngutúr að næturlagi? Er þetta chupacapbra?“ segir meðal annars og er fólk beðið um að hafa samband við dýragarðinn ef það býr yfir einhverri vitneskju um hvað þetta er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Starfsmaður líkbrennslu fékk í hendurnar líkkistu sem grunsamlegt hljóð heyrðist frá

Starfsmaður líkbrennslu fékk í hendurnar líkkistu sem grunsamlegt hljóð heyrðist frá
Pressan
Fyrir 2 dögum

Stjarna úr Húsinu á sléttunni afhjúpar vináttu sína við The Doors goðsögnina

Stjarna úr Húsinu á sléttunni afhjúpar vináttu sína við The Doors goðsögnina