fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
Pressan

Strokufanginn og fangavörðurinn náðust í nótt – Fangavörðurinn lést skömmu síðar

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 10. maí 2022 05:32

Visky og Casey. Mynd:Lögreglan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tíu daga voru morðinginn Casey White og fangavörðurinn Vicky White á flótta undan laganna vörðum. Í nótt, að íslenskum tíma, barst lögreglunni ábending um að þau væru í bíl á bílastæði í Evansville í Indiana. Eftir skamma eftirför endaði bíll þeirra ofan í skurði.

Þegar lögreglumenn komu að bílnum sat Vicky, 56 ára, undir stýri og var með skotsár á höfði. Casey, 38 ára, sat í farþegasætinu og var með minniháttar áverka eftir útafaksturinn.

CNN segir að Casey hafi sagt að Vicky hafi skotið sjálfa sig í höfuðið. Dave Wedding, lögreglustjóri, sagði að frásögn Casey „virðist vera rétt“ og að hún hafi líklega skotið sig þegar bíllinn var kominn ofan í skurðinn.

Vicky var strax flutt á sjúkrahús þar sem hún lést af völdum áverka sinna.

Vicky og Casey létu sig hverfa þegar verið var að flytja Casey fyrir dómara í Florence í Alabama. Vicky sagði samstarfsfólki sínu að Casey ætti að fara í geðrannsókn en það var ekki rétt og þau létu sig hverfa. Mikil leit hófst í kjölfarið og lauk henni í nótt.

Talið er að þau hafi átt í ástarsambandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“

Hringdi inn í útvarpsþátt og sagðist hafa fundið lík – „Gaur, hringdu í lögregluna“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum

Vara eindregið við fjölkærum samböndum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á

Nauðguðu 18 ára ítalskri konu og létu kærastann hennar horfa á
Pressan
Fyrir 2 dögum

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“

Varaforstjóri Campbell’s í vanda eftir að hljóðupptöku var lekið – „Hver kaupir þetta drasl?“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili

Gerandi í Slender Man-árásinni hrottalegu strauk af áfangaheimili
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum

Vendingar í máli litla drengsins sem hvarf sporlaust fyrir tveimur mánuðum
Pressan
Fyrir 5 dögum

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína

Táningsstúlka fór fram á þunga refsingu fyrir móður sína
Pressan
Fyrir 5 dögum

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?

Sakamál: Sjúklegt athæfi móður – Giftist börnum sínum – Hvernig var það hægt?