fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Pressan

Við munum ekki heyra frá geimverum næstu 400.000 árin

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 8. maí 2022 21:00

Hafa geimverur virkilega banað fólki?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef það eru svona margar vetrarbrautir, stjörnur og plánetur, hvar eru þá allar geimverurnar og af hverju höfum við ekki heyrt frá þeim?

Þetta eru spurningarnar sem mynda hina frægu Fermi þverstæðu. Í nýrri rannsókn spurðu vísindamenn næstu augljósu spurningar: Hversu lengi þurfum við að lifa til að heyra frá siðmenningu vitsmunavera utan jarðarinnar?

Svarið er 400.000 ár.

400.000 ár eru langur tími fyrir tegund sem hefur aðeins verið til í nokkur hundruð þúsund ár og lærði ekki að stunda landbúnað fyrr en fyrir 12.000 árum.

En við verðum að þrauka í 400.000 ár til viðbótar ef við ætlum að heyra í vitsmunaveru frá öðrum plánetum.

Science Alert segir að þetta sé niðurstaða nýrrar rannsóknar sem hefur verið birt í The Astrophysical Journal. Rannsóknin heitir: „The Number of Possible CETIs within Our Galaxy and teh Communication Probability among These CETIs“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?

Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan
Fyrir 2 dögum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum

92 ára gamall maður ákærður fyrir glæp sem var framinn fyrir 58 árum
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna

Hún hélt að dóttirin hefði dottið og meitt sig – Síðan fór húðin að rotna
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin

Hún borðaði hafragraut daglega í einn mánuð – Þetta voru áhrifin
Pressan
Fyrir 3 dögum

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa

FBI á tánum vegna „sofandi“ íranskra hryðjuverkahópa
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu

Þessi kynlífsráð geta (kannski) bjargað sambandinu