fbpx
Þriðjudagur 14.október 2025
Pressan

Svört framtíðarspá frá Bill Gates

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 7. maí 2022 16:00

Bill Gates er ekki á flæðiskeri staddur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Gates, stofnandi Microsoft, hefur aldrei verið feiminn við að spá fyrir um framtíðina. Í viðtali við Financial Times kom hann með dökka spá um framtíðina hvað varðar heimsfaraldur kórónuveirunnar.

„Við eigum enn á hættu að í þessum heimsfaraldri verið til afbrigði sem verði enn banvænna,“ sagði hann og bætti við: „Ég vil ekki vera boðberi slæmra tíðinda en það eru rúmlega fimm prósent líkur á að við höfum ekki enn séð það versta í þessum heimsfaraldri.“

Gates hefur áður varað heimsbyggðina við heimsfaröldrum og sagt að hún sé ekki undir þá búin. „Ef einhver drepur 10 milljónir manna á næstu áratugum þá er mun líklegra að það verði bráðsmitandi veira en stríð,“ sagði hann í Ted Talk árið 2015.

6,2 milljónir hafa látist af völdum veirunnar frá því að faraldurinn braust út í ársbyrjun 2020.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Diane Keaton er látin

Diane Keaton er látin
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið

Hjálpaði Ed Gein við leitina að Ted Bundy? – Sannleikurinn á bak við Skrímslið
Pressan
Fyrir 3 dögum

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina

Gekk of langt í hrekkjavökuskreytingu og var handtekinn – Sjáðu myndina
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot

Fyrrverandi útvarpsmaður á BBC ákærður fyrir fjórar nauðganir og fjölmörg önnur kynferðisbrot
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn

Kennari sem nauðgaði 15 ára stúlku drepinn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”

Danir ætla að banna samfélagsmiðlanotkun barna – „Við höfum sleppt skrímslinu lausu”
Pressan
Fyrir 6 dögum

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta

Evrópskur eiturlyfjabarón fær vernd í Sierra Leone – Gerði dóttur forsetans ólétta
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá

Hóta að slátra 30 mjöldrum ef ekki fáist peningar fyrir þá