fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

WHO telur að 15 milljónir hafi látist af völdum COVID-19

Kristján Kristjánsson
Föstudaginn 6. maí 2022 17:31

Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO telur að um 15 milljónir manna um allan heim hafi látist af völdum COVID-19, beint eða óbeint. Þegar litið er til skiptingar á milli kynjanna þá eru karlar 57% látinna og konur því 43%.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að gögn WHO sýni að á milli 13,3 og 16,6 milljónir hafi látist af völdum COVID-19 frá 1. janúar 2020 til ársloka 2021. Samkvæmt opinberum tölum létust sex milljónir á þessu tímabili.

WHO segir að tölurnar séu niðurstöðu samkeyrslu á gögnum frá ríkjum heims og reiknilíkönum þar sem umframdánartíðni sé tekin með í reikninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn
Pressan
Í gær

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn

Yfirgaf konu og börn og sviðsetti eigin dauða – Dómari sýndi honum enga miskunn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Karlmenn í þessum atvinnugreinum eru líklegri til framhjáhalds

Karlmenn í þessum atvinnugreinum eru líklegri til framhjáhalds