fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Pressan

Barn smitað af hestainflúensu – Fyrsta þekkta tilfellið

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 27. apríl 2022 05:51

H3N8 hefur fundist í nokkrum dýrategundum og nú síðast í manneskju. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögurra ára gamall drengur, sem býr í Henanhéraði í Kína er smitaður af hestainflúensu. Þetta er í fyrsta sinn sem hestainflúensa greinist í manneskju.

Um inflúensuveiruna H3N8 er að ræða en hún hefur fundist í hestum, hundum, fuglum og selum en aldrei áður í manneskju að sögn kínverskra yfirvalda.

Samkvæmt fréttum erlendra fjölmiðla þá var smitið staðfest eftir að drengurinn fékk hita og önnur flensueinkenni þann 5. apríl.

Enginn annar hefur greinst með smit að sögn kínverskra heilbrigðisyfirvalda sem telja litla hættu á að fleiri smitist.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini

Hryllingur í Þýskalandi – Mætti með hníf í vinnuna og réðst á starfssystkini
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“

„Ávanabindandi“ ástarsambönd Clint Eastwood rakin í nýrri ævisögu: „Ég ætlaði að gera eins og mér sýndist“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar

Miðinn í ruslinu breytti lífi hennar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði

Hetjuleg björgun föður – Stökk á eftir dóttur sinni sem féll frá borði
Pressan
Fyrir 4 dögum

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“

Flugfreyja segir að flugáhafnir stundi kynlíf í flugstjórnarklefanum – „Vélin er á sjálfstýringu“
Pressan
Fyrir 5 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun