fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

Ný rannsókn – Tónlist er jafn góð fyrir heilann og hreyfing

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 24. apríl 2022 07:30

Tónlist er góð fyrir heilann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýrrar rannsóknar sýna að tónlist er jafn góð fyrir heilann og hreyfing. Það getur því haft sömu áhrif á heilann að syngja, hlusta á tónlist eða leika tónlist og það að hreyfa sig og léttast.

Rannsóknin byggist á greiningu á 26 eldri rannsóknum sem voru meðal annars gerðar í Bandaríkjunum, Ástralíu, Svíþjóð, Hollandi og Bretlandi. The Guardian skýrir frá þessu.

Þessar 26 rannsóknir beindust að ýmsum þáttum. Sjö snerust um áhrif tónlistarmeðferðar. Tíu snerust um áhrif þess að hlusta á tónlist. Átta um áhrif þess að syngja og ein um áhrif gospeltónlistar.

Höfundar nýju rannsóknarinnar telja að tónlist hafi sömu áhrif á andlegt heilbrigði og hreyfing og það að léttast og skipti þá engu hvort fólki syngi, hlusti á tónlist eða leiki tónlist. Þeir segja að það sé þó þörf fyrir frekari rannsóknir á þessu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað
Pressan
Í gær

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar