fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Pressan

Google Maps hætt að fela hernaðarlegar staðsetningar í Rússlandi

Pressan
Mánudaginn 18. apríl 2022 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Google Maps hefur nú hætt að „blörra“ hernaðarlegar staðsetningar í Rússlandi frá og með deginum í dag og því er hægt að skoða þessar staðsetningar á kortinu. Þar má finna herstöðvar, skotpalla fyrir flugskeyti og svo framvegis.

Frá þessu greindi úkraínski herinn á Twitter.

„Nú geta allir séð rússneska skotpalla, námur fyrir langdræg flugskeyti, herstöðvar og leynilegar landfyllingar í upplausninni 0,5 metrar á hverja myndeiningu“ 

Meðal þess sem nú má sjá á kortum er geymsla fyrir kjarnorkuvopn í nágrenni við Murmansk, kafbáta við Kamchatka og flustöð hersins í borginni Kursk sem er aðeins 150 kílómetrum frá landamærum Rússlands við Úkraínu.

Þetta eru nýjustu vendingar í samskiptum Rússlands og bandaríska tæknirisans Google sem hafa orðið verulega stirð eftir að innrásin í Úkraínu hófst. 

Þessar staðsetningar hafa hingað til verið afmáðar eða birtar í lágum gæðum á kortinu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans