fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Pressan

Snakkframleiðendur neyðast til að breyta uppskriftum vegna stríðsins í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Sunnudaginn 10. apríl 2022 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er hætt við að aðdáendur snakks, nasls, verði að sætta sig við öðruvísi bragð af snakkinu á næstunni. Það sama getur einnig orðið raunin með fleiri vörur, til dæmis majónes, brauð og kex. Ástæðan er stríðið í Úkraínu en það veldur skorti á sólblómaolíu.

Sky News segir að breska matvælaeftirlitið hafi sent frá sér aðvörun um að hætta sé á að sólblómaolía innihaldi eitthvað annað en sólblóm. Í tilkynningu frá eftirlitinu segir að megnið af sólblómaolíunni sem er notuð í Bretlandi komi frá Úkraínu. Líklegt sé að framleiðendur verði uppiskroppa með hana á næstu vikum. Þetta hafi leitt til þess að sumir framleiðendur hafi skipt yfir í repjuolíu áður en þeir gátu breytt merkingu á umbúðum sínum.

Af þessum sökum segist matvælaeftirlitið vara við því að olía sem er sögð vera sólblómaolía sé ekki endilega sólblómaolía, hún geti verið úr repju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað

Trump ætlaði að henda forhertum glæpamönnum úr landi – Nú beinir hann sjónum sínum annað
Pressan
Í gær

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn

Eltihrellir í tveggja ára fangelsi – Hringdi 37.000 sinnum í vinnufélaga sinn
Pressan
Fyrir 2 dögum

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér

Útfararstjóri geymdi barnslík í stofunni heima hjá sér
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð

Fundu leynilega norðurkóreska herstöð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu

Afmyndaður eftir fólskulega árás í Þýskalandi – Skipti sér af þegar tveir karlar áreittu konu
Pressan
Fyrir 3 dögum

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar

Melania Trump leiðir átak í kennslu gervigreindar
Pressan
Fyrir 3 dögum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum

Banvænt holdétandi sníkjudýr fannst í fyrsta sinn í manneskju í Bandaríkjunum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar

Bók Virginia Giuffre kemur út eftir andlát hennar – Endaði í faðmi sem hún taldi að myndi verða vendipunktur í lífi hennar