fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Pressan

Segir að fólk sem hefur ekki fengið COVID-19 eigi líklega enga vini

Kristján Kristjánsson
Þriðjudaginn 29. mars 2022 06:58

Kórónuveirusýni tekið. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Fullorðnir sem hafa ekki enn smitast af COVID-19 eru fólkið sem á við félagsleg vandamál að etja.“ Þetta skrifaði varaforseti kóresku bólusetningarsamtakanna á Facebook nýlega.  Hann er læknir og sagði með þessum orðum að þeir sem hafa ekki enn smitast af veirunni eigi líklega enga vini.

Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að maðurinn hafi síðan eytt færslunni og sagt kóreskum fjölmiðlum að þetta hafi verið „myndlíking“. Áður en hann eyddi færslunni hafði hann verið harðlega gagnrýndur af mörgum.

Í samtali við fréttamiðilinn Daily sagði hann að færsla hans hefði átt að vera „myndlíking“ og að hún hefði verið misskilin: „Hún leggur áherslu á hversu erfitt það er fyrir alla að forðast veiruna þegar staðan er þannig að mikið er um staðfest smit á svæðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar

Rannsókn sýnir samhengi á milli kaffidrykkju og öldrunar
Pressan
Fyrir 4 dögum

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu

Las sér til um tannlækningar á Internetinu og opnaði tannlæknastofu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn

Pólskipti segulpólanna gætu hafa gert út af við Neanderdalsmenn
Pressan
Fyrir 4 dögum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum

Svona er hægt að losna við svitalykt úr handarkrikunum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið

Pokémonspilum að verðmæti 400.000 stolið
Pressan
Fyrir 6 dögum

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt

Passaðu þig á ókeypis nettengingu í fríinu – Getur reynst dýrt
Pressan
Fyrir 1 viku

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“

92 ára sakfelldur fyrir morð – „Elsta óleysta morðmálið“
Pressan
Fyrir 1 viku

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi

Varaforseti Taívan segist ekki láta Kínverja hræða sig þrátt fyrir að þeir hafi ætlað að láta hana lenda í bílslysi