fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Pressan

Loftslagsbreytingarnar hafa mikil áhrif á evrópska fugla

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. mars 2022 17:00

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hnattræn hlýnun af völdum loftslagsbreytinganna hefur áhrif á evrópska fugla. Stærð þeirra hefur breyst sem og búsetusvæði þeirra. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Í umfjöllun The Guardian um málið kemur fram að vísindamenn hafi komist að því að  garðsöngvarar, sem eru af ætt spörfugla, eignast nú fjórðungi færri unga en áður og það hefur að vonum mikil áhrif á tegundina.

Gransöngvarar verpa nú 12 dögum fyrr en áður. Aðrar tegundir fara minnkandi og aðrar stækka, til dæmis garðskottur.

Rannsóknin var byggð á gögnum sem hefur verið safnað saman síðan á miðjum sjöunda áratugnum í Bretlandi og Hollandi. Þau ná yfir 60 tegundir.

Rannsóknin hefur verið birt í the Proceedings of the National Academy og Sciences. Í henni kemur fram að hækkandi hitastig eigi sök á rúmlega helmingi þeirra breytinga sem hafa orðið hjá fuglunum en einnig kemur fram að aðrir þættir, til dæmis mengun, þéttbýlisþróun og breytingar á búsetusvæðum, eigi einnig hlut að máli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans