fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Pressan

Lækka fargjöld almenningssamgangna um helming vegna stríðsins í Úkraínu

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 19. mars 2022 16:00

Frá Nýja-Sjálandi. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjórnvöld á Nýja-Sjálandi hafa ákveðið að lækka fargjöld almenningssamgöngutækja í landinu um helming. Ástæðan er stríðið í Úkraínu en það hefur valdið því að eldsneytisverð hefur hækkað mikið. Með aðgerðinni er verið að reyna að fá fleiri til að nota almenningssamgöngur og draga þannig úr útgjöldum fjölskyldna.

Jacinda Ardern, forsætisráðherra, tilkynnti að fargjöldin yrðu lækkuð um helming og að skattar á eldsneyti yrðu lækkaðir sem og vegatollar.

Grant Robertson, fjármálaráðherra, sagði að sögn The Guardian að þetta myndi gilda næstu þrjá mánuði og yrði þá tekið til endurskoðunar.

Arden sagði að orkuvandi steðji nú að vegna stríðsins í Úkraínu. Ríkisstjórnin geti ekki stýrt stríðinu í Úkraínu eða stýrt heimsmarkaðsverðinu á eldsneyti en hún geti gripið til aðgerða til að takmarka áhrif verðhækkananna á landsmenn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Trump ætlar að opna Alcatraz-fangelsið aftur

Trump ætlar að opna Alcatraz-fangelsið aftur
Pressan
Í gær

Telja að hryðjuverk hafi verið yfirvofandi innan fárra klukkustunda

Telja að hryðjuverk hafi verið yfirvofandi innan fárra klukkustunda
Pressan
Í gær

Hvort sefur þú vinstra eða hægra megin í rúminu? Valið segir mikið um þig

Hvort sefur þú vinstra eða hægra megin í rúminu? Valið segir mikið um þig
Pressan
Í gær

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum

Dularfullur þríhyrndur turn á Area 51 – Fólk er að missa sig yfir honum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 3 dögum

Mike Tyson blandar sér í umræðuna um hvort 100 karlar myndu ráða við eina górillu

Mike Tyson blandar sér í umræðuna um hvort 100 karlar myndu ráða við eina górillu
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana