fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Pressan

Ný kórónuveirubylgja í Kína – Alþjóðafyrirtæki stöðva starfsemi sína

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 17. mars 2022 17:00

Kórónuveiran kom fyrst fram í Wuhan í Kína. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný kórónuveirubylgja herjar nú á Kína og það hefur orðið til þess að alþjóðafyrirtæki á borð við Toyota, Volkswagen og Apple hafa dregið úr starfsemi sinni í landinu og jafnvel stöðvað hana.

Yfirvöld hafa gripið til harðra sóttvarnaaðgerða og lokunar á samfélagsstarfsemi til að reyna að spyrna við útbreiðslu veirunnar.  BBC Business skýrir frá þessu.

Fjöldi daglegra smita hefur verið í þúsundum síðustu daga sem er auðvitað ekki mikið þegar horft er til þess hversu margir búa í Kína. En þetta er mesti fjöldi smita síðan á fyrstu mánuðum 2020 þegar faraldurinn braust út.

Foxconn, sem framleiðir iPhones fyrir Apple, hefur stöðvað framleiðslu sína í Shenzhen og bíður eftir heimild frá yfirvöldum til að hefja starfsemi á nýjan leik.

Toyota hefur lokað verksmiðju sinni í Jilin-héraði  og Volkswagen hefur lokað verksmiðju sinni í Changchun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags

Tekinn af lífi eftir 20 ár á dauðadeild – Hélt fram sakleysi sínu allt til síðasta dags
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af

Fjárkúgunarhringur herjar á kanadíska borg – Ung kona lifði naumlega af
Pressan
Fyrir 4 dögum

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti

Harmleikur þegar 500 þúsund býflugur drápust á einu bretti
Pressan
Fyrir 4 dögum

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn

Sextug kona lést í furðulegu slysi þegar hún var að þvo bílinn sinn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst

Trump enn með ásakanir í garð Biden – Var sjálfur forseti þegar þetta á að hafa gerst
Pressan
Fyrir 6 dögum

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“

Hlaðvarpsþáttur hristir upp í umdeildu sakamáli – Robert hlaut dauðadóm í vafasömu „Shaken baby-máli“