fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Pressan

Full ástæða til bjartsýni – Bjartsýnt fólk lifir lengur

Kristján Kristjánsson
Laugardaginn 12. mars 2022 11:00

Verum bjartsýn segir Wendy.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir sem eru bjartsýnir lifa hugsanlega lengur og heilbrigðara lífi því þeir þurfa ekki að takast á við eins mikið stress í lífinu.

Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. The Guardian skýrir frá þessu. Fram kemur að vísindamenn hafi komist að þeirri niðurstöður að bjartsýnt fólk bregðist við álagsvaldandi atburðum á svipaðan hátt og þeir sem eru svartsýnni og jafni sig af þeim á svipaðan hátt. Munurinn sé að bjartsýna fólkið komi betur út úr þessu tilfinningalega því það glími við færir álagsvaldandi atburði í hinu daglega lífi.

Dr Lewina Lee, hjá Veterans Affairs Boston Healthcare System og prófessor við Boston University, vann að rannsókninni með samstarfsfólki sínu. Þau greindu upplýsingar um 233 karla sem höfðu skráð upplýsingar um skap sitt og álagsvaldandi aðstæður í dagbækur á árunum 2002 til 2010.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 dögum

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun

Harmleikur á Englandi: 12 ára drengur látinn eftir samfélagsmiðlaáskorun
Pressan
Fyrir 3 dögum

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann

Ók svo hratt að ratsjá lögreglunnar gat ekki mælt hraðann
Pressan
Fyrir 4 dögum

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“

Musk er aftur byrjaður að urða yfir fjárlagafrumvarp Trump – „Þetta er algjörlega sturlað“
Pressan
Fyrir 4 dögum

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni

Það er kominn tími til að eyða Chrome úr tölvunni
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Hvort kom á undan? Hænan eða eggið? Svarið sem beðið hefur verið eftir
Pressan
Fyrir 5 dögum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum

Fundu 1.800 ára gömul grafhýsi full af fjársjóðum