fbpx
Mánudagur 22.desember 2025
Pressan

Forseti Úkraínu: „Rússar hafa lagt upp í vegferð illsku en Úkraína mun verja sig“

Pressan
Fimmtudaginn 24. febrúar 2022 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Volodimír Zelenskí, forsti Úkraínu, hefur slitið diplótískum tengslum Úkraínumanna við Rússland, en um viðbragð við innrás Rússa í Úkraínu er að ræða.

Zelenskí tilkynnti þessa ákvörðun í myndskeiði. Diplótískum tengslum milli ríkjanna tveggja var komið á eftir fall Sovétríkjanna árið 1991 og hafa aldrei verið slitin fyrr en nú.

Zelensky birti einnig færslu á Twitter laust eftir klukkan tíu í morgun þar sem hann líkti árás Rússa á Úkraínu í morgun við aðgerðir Þýskaldans í seinni heimssstyrjöldinni.

„Rússar réðust sviksamlega inn í ríkið okkar í morgun líkt og Þýskaland nasista gerði á árum síðari heimsstyrjaldarinnar. Frá með deginum í dag eru lönd okkar á sitt hvorum megin í heimssögunni. Rússar hafa lagt upp í vegferð illsku en Úkraína mun verja sig og mun ekki láta af hendi sjálfstæði sitt sama hvað Moskva [Höfuðborg Rússlands] segir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“

Fjölskylda NASCAR ökuþórs lést í flugslysi í gær – Skilaboð til mömmu mínútu áður: „Við erum í vandræðum“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar

Örvæntingarfull fjölskylda og ættingjar leita svara vegna dularfulls andláts stjörnunnar
Pressan
Fyrir 3 dögum

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð

3ja ára sonur íþróttafréttakonu kom einn til dyra þegar afi rak inn nefið – Inni á heimilinu beið þeirra versta martröð
Pressan
Fyrir 3 dögum

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys

Segir vin sinn og mótleikara hafa misnotað sig við tökur The Lost Boys
Pressan
Fyrir 4 dögum

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn

„Engin sprengja gerir það sem þetta er að gera“ – Trump stimplar fentanýl sem gereyðingarvopn
Pressan
Fyrir 5 dögum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum

Dularfullt mál í Miami – Starfsmenn afsláttavöruverslunar fundu nakið lík í frystinum
Pressan
Fyrir 6 dögum

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi

Mikil reiði eftir að hrottalegur nauðgari slapp við fangelsisvist – Einn þolandi var nær dauða en lífi
Pressan
Fyrir 6 dögum

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans

Pulp Fiction-stjarnan fannst liggjandi í eigin blóði á föstudaginn – Dularfull skilaboð fundust við hlið hans