fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Óttast að ný uppspretta kórónuveirunnar sé komin fram á sjónarsviðið

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 9. febrúar 2022 05:58

Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandarískir vísindamenn hafa staðfest að Ómíkronafbrigði kórónuveirunnar hafi fundist í hjartardýrum þar í landi. Þeir óttast að dýrin geti orðið einhverskonar geymslustaður veirunnar og að hugsanlega þróist ný afbrigði af henni í dýrunum.

New York Times segir að Ómíkron hafi fundist í White-tailed hjartardýrum á Staten Island og landbúnaðarráðuneytið hefur staðfest að veiran hafi einnig fundist í hjartardýrum í Arkansas, Illinois, Kansas, Maine, Massachusetts, Minnesota, New Jersey, New York, Norður-Karólínu, Oklahoma, Pennsylvania, Tennessee og Virginíu.

„Dreifing veirunnar í hjartardýrum veitir henni tækifæri til að aðlagast og þróast. Hún mun líklega koma aftur og elta okkur í framtíðinni,“ sagði Vivek Kapur, örverufræðingur við Penn State University, í samtali við New York Times.

Veiran berst frá mönnum í hjartardýrin og breiðist síðan út á meðal þeirra miðað við niðurstöður rannsóknar. Ekkert hefur komið fram sem bendir til að veiran hafi borist úr hjartardýrum í fólk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Svona kom hann sér í form fyrir Odyssey – Komst aftur í menntaskólaþyngd

Svona kom hann sér í form fyrir Odyssey – Komst aftur í menntaskólaþyngd
Pressan
Í gær

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir

Þetta er konan sem var skotin til bana í Minneapolis í gær – 37 ára þriggja barna móðir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Bandaríkin breyta opinberum viðmiðum um áfengisneyslu – „Áfengi auðveldar samskipti og færir fólk saman“

Bandaríkin breyta opinberum viðmiðum um áfengisneyslu – „Áfengi auðveldar samskipti og færir fólk saman“
Pressan
Fyrir 2 dögum

ICE skaut konu til bana í Minneapolis – Áttu ekkert erindi við konuna en töldu sér ógnað

ICE skaut konu til bana í Minneapolis – Áttu ekkert erindi við konuna en töldu sér ógnað
Pressan
Fyrir 2 dögum

Lík konu og karls fundust í íbúð á Gran Canaria

Lík konu og karls fundust í íbúð á Gran Canaria
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum

Sakar mótleikkonu um að hafa leitt sig í gildru – Neitaði staðgengli í kynlífssenum