fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
Pressan

Velta Lego slær öll met – 460 milljarðar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. september 2021 08:00

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrri helmingi ársins var velta danska leikfangaframleiðandans Lego 23 milljarðar danskra króna en það svarar til um 460 milljarða íslenskra króna. Hagnaður eftir skatt var 8 milljarðar danskra króna sem er tvöfalt meira en á síðasta ári.

Það er óhætt að segja að leikföngin frá Lego njóti mikilla vinsælda um allan heim og allt stefnir í metár hjá fyrirtækinu. Í fréttatilkynningu frá Lego kemur fram að veltan hafi aukist um 46% á milli ára og söluaukningin hafi verið 36%.

Niels B. Christiansen, forstjóri Lego, sagðist vera mjög ánægður með afkomuna á fyrri helmingi ársins. Tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum hafi haft jákvæð áhrif á sölu fyrirtækisins og verksmiðjur hafi getað framleitt kubba án truflana. Að auki sé búið að opna flestar verslanir á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr

Segir að svona tali Repúblikanar um Trump á bak við luktar dyr
Pressan
Fyrir 2 dögum

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins

Súr út í vinkonu sem sveik loforð um að gæta kattarins
Pressan
Fyrir 4 dögum

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“

Upprættu satanískan barnaníðshring – „Þetta efni var sérstaklega skelfilegt“
Pressan
Fyrir 4 dögum

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu

29 ára ballerína slær frægum milljarðamæringum við – Hætti að dansa og tók mikla áhættu
Pressan
Fyrir 5 dögum

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár

Hjartnæm ástæða þess að Karl konungur vill „sérstök“ jól í ár
Pressan
Fyrir 5 dögum

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“

Laundóttir Pútíns stöðvuð í París: „Fyrir þremur vikum drap faðir þinn bróður minn“