fbpx
Laugardagur 24.janúar 2026
Pressan

Velta Lego slær öll met – 460 milljarðar

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 29. september 2021 08:00

Lego er sívinsælt. Mynd:Wikimedia Commons

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á fyrri helmingi ársins var velta danska leikfangaframleiðandans Lego 23 milljarðar danskra króna en það svarar til um 460 milljarða íslenskra króna. Hagnaður eftir skatt var 8 milljarðar danskra króna sem er tvöfalt meira en á síðasta ári.

Það er óhætt að segja að leikföngin frá Lego njóti mikilla vinsælda um allan heim og allt stefnir í metár hjá fyrirtækinu. Í fréttatilkynningu frá Lego kemur fram að veltan hafi aukist um 46% á milli ára og söluaukningin hafi verið 36%.

Niels B. Christiansen, forstjóri Lego, sagðist vera mjög ánægður með afkomuna á fyrri helmingi ársins. Tilslakanir á sóttvarnaaðgerðum hafi haft jákvæð áhrif á sölu fyrirtækisins og verksmiðjur hafi getað framleitt kubba án truflana. Að auki sé búið að opna flestar verslanir á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Fjölskylda Renee Good lét framkvæmda krufningu og bráðabirgðaniðurstöður liggja nú fyrir

Fjölskylda Renee Good lét framkvæmda krufningu og bráðabirgðaniðurstöður liggja nú fyrir
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hæðist að Leavitt fyrir að þræta fyrir Íslands-ummæli forsetans – „Þú veist að það er til upptaka af þessu?“

Hæðist að Leavitt fyrir að þræta fyrir Íslands-ummæli forsetans – „Þú veist að það er til upptaka af þessu?“
Pressan
Fyrir 2 dögum

Hörmulegar fréttir af unga piltinum sem var bitinn af hákarli

Hörmulegar fréttir af unga piltinum sem var bitinn af hákarli
Pressan
Fyrir 3 dögum

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá

5 merki um að maki þinn gæti verið að halda framhjá
Pressan
Fyrir 4 dögum

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét

ICE ruddist inn á heimili bandarísks ríkisborgara – Leiddur út á nærbuxunum á meðan afabarnið hágrét
Pressan
Fyrir 4 dögum

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans

Hákarl réðst á 12 ára dreng – Fjölskyldan veitir upplýsingar um líðan hans